Prentarinn - 06.04.1992, Page 7

Prentarinn - 06.04.1992, Page 7
Vinnustaðafundur í Vörumerkingu könnuninni áhrærir má segja að þær hafi komið mönnum þægilega á óvart, þar sem um þó nokkra hækkun launa var að ræða umfram umsamdar hækk- anir. Þriðji félagsfundurinn, um lífeyris- sjóðinn okkar og lífeyrissjóðsmál, var síðan haldinn 13. febrúar s.l. Þar fluttu Bergljót Stefánsdóttir og Bene- dikt Jóhannesson framsöguerindi um dagskrármálin. Að framsöguerindum loknum sátu þau, ásamt formanni FBM, fyrir svörum. Ljóst er af þess- um fundi að brýna nauðsyn ber til að kynna starfsemi og reglur lífeyris- sjóðsins miklu betur fyrir félagsmönn- um. Mun það verða gert. Nú er reglu- gerð sjóðsins í endurskoðun og vonir standa til að ný reglugerð geti verið tilbúin í haust. Pá er fyrirhugað að halda félagsfund til kynningar á reglu- gerðinni og starfsemi Lífeyrissjóðs bókagerðarmanna almennt. Fræðslumálin - Prenttæknistofnun Engin spurning er um það að félags- mönnum þarf að standa til boða fé- lagsleg fræðsla og -námskeið. Slík námskeið höfum við reynt að halda af og til. I vetur var ákveðið að bjóða upp á námskeið af þessari tegund. I fyrsta lagi var hér um að ræða fé- lagsmálanámskeið, sem hefjast átti 3. mars s.l. Námskeiðið átti að halda í húsi félagsins og kennsla að fara fram tvö kvöld í viku, í þrjár vikur. Inni- hald námskeiðsins: Fundasköp, undir- búningur funda, fundarritun og æfing- ar í ræðumennsku. Að sjálfsögðu átti námskeiðið að vera félagsmönnum að kostnaðar- lausu. Þegar umsóknarfrestur um þátttöku rann út hafði aðeins einn fé- lagsmaður sótt um og féll því nám- skeiðið niður. HINN 31. DESEMBER 1991 SKULDIR OG EIGIÐ FÉ: Skýr. 1991 1990 Skanimtímaskuldir : ógreidd gjöld 136.224 44.544 Skuld við Sjúkrasjóð 4.058.518 2.051.100 Skuld viÖ Fræðslusjóð 814.602 368.768 Næsta árs afborganir af langtímaskuldum 13 228.035 245.580 Skammtímaskuldir 5.237.379 2.709.992 Langtímaskuldir : Atvinnuleysistryggingasjóður 1.128.020 1.288.750 Stofnlánadeild landbúnaðarins 29 6.830 1.128.049 1.295.580 Næsta árs afborganir (228.035) (245.580) Langímaskuldir 13 900.014 1.050.000 Skuldir alls 6.137.393 3.759.992 Eigið fé : Höfuðstólsreikningar : Styrktar- og tryggingasjóður 14 82.596.242 71.672.309 Orlofssjóður 14 13.067.487 14.177.466 Félagssjóður 14 (1.909.164) (967.367) Eigia fé 93.754.565 84.882.408 Skuldir og eigið fé alls.. 99.891.958 88.642.400 PRENTARINN 1.12. '92 7

x

Prentarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.