Prentarinn - 06.04.1992, Side 9

Prentarinn - 06.04.1992, Side 9
stjórn stofnunarinnar, og tók hann til starfa 1. júlí. Samkvæmt samningnum skulu rekstrartekj ur Prenttæknistofnunar vera ákveðið hlutfall, nú 1%, sem markast af heildarlaunum allra félags- manna FBM í fyrirtækjunum. Við gáf- um eftir /2% af launahækkun okkar hinn 1. júní á s.l. ári og atvinnurek- endur greiddu Vi% þar á móti. Auk þessa hefur Prenttæknistofnunin síðan tekjur af staðfestingargjöldunum, sem nema 2.000 kr. fyrir hvert námskeið nú á vorönn. í samningi FBM og FÍP eru ákvæði um það að félögin leggi stofnuininni til sérstakt fjármagn er fyrst og fremst rynni til öflunar kennsluhúsnæðis. Af þessu hefur ekki enn orðið, en málið er í athugun og vonandi mun Prent- tæknistofnun komast í hentugra hús- næði sem fyrst. Til að húsnæðismálin færu ekki að vefjast alltof mikið fyrir okkur í byrjun, þá var ákveðið að leigja húsnæði hjá FÍP undir starfsem- ina. Það hefur þegar verið komið upp 7 Machintosh-tölvum og jafnmörgum skönnum, auk ýmiss annars kennslu- búnaðar. Starfsemi Prenttæknistofnunar hef- ur í aðalatriðum verið á þremur svið- um: - Námsgagnagerð - Námskeiðahald - Mótun iðnnáms Á s.l. hausti var gefin út nám- skeiðaskrá Prenttæknistofnunar fyrir vorönn 1992. Þessari námskeiðaskrá var dreift í allar prentsmiðjur. Þar var boðið upp á 48 námskeiðstitla. Þessi námskeið voru einnig kynnt með bréfaskriftum og kynningarfundum. Skráningar tóku mikinn fjörkipp þeg- ar gefin var út stundaskrá og þá kom einnig í ljós hvaða námskeið nutu vin- sælda og hver ekki. Niðurstaðan var að á vorönn er boðið upp á 38 nám- skeið og eru skráningar orðnar 378 Prenttæknistofnunar Sjúkrasjóöur bókageröarmanna REKSTRARREIKNINGUR ÁRSINS1991 Skýr. 1991 Tekjur: Iögjaldatekjur........................................................... 14.943.445 Vextir og verÖbœtur af bankareikningum............................. 3 3.496.478 Vextir af skuld FBM.......................................................... 35.677 AÖrirvextir................................................................... 4.833 Vextir og verðbætur af skuldabréfiim Byggingarsjóðs ríkisins...... 3 82.116 Vextir og verðbætur af spariskírteinum ríkissjóös................. 3 1.971.471 Vextir og verðbætur af handhafaskuldabréfum........................ 3 645.615 Tekjur alls.............................................. 21.179.635 Gjöld : Sj úkradagpeningar................................................ 4.150.223 Útfararstyrlrir............................................................... 518.406 AÖrir styrkir................................................................. 23.475 4.692.104 Kostnaöur : Hlutdeild f skrifstofukostnaöi FBM............................... 4 2.206.604 Hlutdeild f rekstri Hverfisgötu 21 (50%)..................................... 679.634 Kostnaður v/bæklings og prentun.................................................... 0 Endurskoöun, uppgjör og bókhaldsvinnsla...................................... 219.862 Styririr vegna námskeiöa og endurhæfingar.................................... 254.239 Vaxtagjöld.................................................................... 59.357 8.111.800 Reiknuö gjöld vegna verölagsbreytinga............................. 2 3.236.535 Gjöld alls................................................. 11.348.335 Tekjuafgangur ársins....................... 9.831.300 1990 13.202.625 2.638.700 27.611 63.638 132.208 887.787 391.275 17.343.844 3.862.833 373.866 170.071 4.406.770 2.074.970 847.797 147.208 251.151 138.195 83.888 3.543.209 2.397.893 10.347.872 6.995.972 PRENTARINN 1.12. ’92 9

x

Prentarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar: 1. tölublað (06.04.1992)
https://timarit.is/issue/361792

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1. tölublað (06.04.1992)

Handlinger: