Prentarinn - 06.04.1992, Page 13

Prentarinn - 06.04.1992, Page 13
Aö tafli Ólafur Björnsson og Bergsteinn Pálsson un. Þar er í myndum og máli gerð grein fyrir öllum helstu atriðum prent- unar, s.s. byggingu prentvéla og ein- stökum hlutum þeirra. Þar er einnig ítarleg umfjöllun um plötur og plötu- gerð og farfa. Vandamál og úrræði í prentsmíð var viðfangsefni lítils heftis sem tekið var saman í tengslum við námskeið um gæðastjórnun. Lokið er þýðingu á bæklingi um grundvallaratriði gæðastýringar og verður hann gefinn út í samvinnu við Heidelberg verksmiðjurnar þegar líð- ur á árið. Einnig er lokið þýðingu á bæklingi um punktabreytingar í offsetferlinu, en það er samnorrænt verkefni sem Prenttæknistofnun á aðild að. Því efni fylgir einnig tölvuforrit, sem væntan- lega á eftir að marka þáttaskil í kennslu þessara fræða og gæðastýring- um innan prentsmiðjanna. Af öðrum verkefnum má nefna að í undirbúningi er gerð kennsluefnis í tölvuumbroti með QuarkXpress for- ritinu, einnig efni sem varða rippa- tæknina og fleira. Námsefnisgerðin verður að vera fastur liður í starfsemi stofnunarinnar, en eins og nú háttar er hún háð sér- stökum fjárveitingum. Samhliða þýð- ingum þyrfti einnig að byggja smám saman upp rannsóknir. Þá þyrfti einn- ig í tengslum við námsefnisgerðina að vinna að gerð orðasafns fyrir prent- iðnaðinn. Eitt af því sem háð hefur kennslu í okkar faggreinum er skortur á náms- gögnum og hvers konar ítarefni. Mikil þörf er á að byggja upp gott bóka- og gagnasafn við Prenttæknistofnun, þannig að þangað geti nemendur og kennarar leitað og fundið upplýsingar um hvaðeina sem þörf er á að vita í tengslum við prentiðnað. Hluta af tekjum stofnunarinnar hefur verið varið til kaupa á bókum, tímaritum, myndböndum og öðru kennsluefni. SKÝRINGAR MEÐ ÁRSREIKNINGI (frh.) Gjöld : Réttindagreiöslur.......................................................................... 261.340 Rekstur fasteigna og jaröar................................................................ 693.646 Vaxtagjöld og veröbætur.................................................................... 186.287 Reiknuö gjöld vegna verölagsbreytinga.................................................... 2.296.221 3.437.494 Tekjuafgangur Styrktar- og tryggingasjóös................................................. 6.511.791 Orlofssjóöur : Tekjur : 3% af félagsgjöldum (skv. aÖalfiindarsamþykkt)............................................. 437.524 Leiga orlofsheimila...................................................................... 1.269.400 Orlofsheimilasjóösgjald.................................................................. 3.736.871 5.443.795 Gjöld: Rekstur orlofsheimila.................................................................... 7.007.008 7.007.008 Tekjutap Orlofssjóðs.................................................................... (1.563.213) Félagssjóður : Tekjur : 65% af félagsgjöldum (skv. aðalfundarsamþykkt)....................................... 9.479.677 65% af dráttarvaxtatekjum.............................................................. 641.003 10.120.680 Gjöld : Kostnaður......................................................................... 11.062.477 Tekjutap Félagssjóös.................................................................... (941.797) Samandregið : Styktar- og tryggingasjóður.......................................................... 6.511.791 Orlofssjóður......................................................................... (1.563.213) Félagssjóður......................................................................... (941.797) 4.006.781 6. óinnheimt iögjöld í árslok 1991 nema 6,7 millj. kr. samkvæmt efnahagsreikningi. Mat þeirra byggist á reynslu liöinna ára og er stuðst viö gögn sem fyrir liggja um skil eftir lok reikningsárs. Langtímakröfur : 7. Handhafaskuldabréf í eigu FBM eru aö nafnverði kr. 120 þús kr., en meö áföllnum verðbótum og vöxtum 1,9 millj. kr. Bréfin eru öll gjaldfallin. Samskonar bréf að nafnverði kr. 220.000, en meö áföllnum veröbótum og vöxtum 3,1 millj.kr., eru í eigu Sjúkrasjóðs. BréFm eru öll gjaldfallin. 8. Gjaldtallnar og næsta árs afborganir af verðbréfaeign eru færðar meöal veltufjármuna. PRENTARINN 1.12. '92 13

x

Prentarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.