Prentarinn - 06.04.1992, Side 14
Höfuöborgarráð-
stefna norrænu
félaganna
i
SKÝRINGAR MEÐ ÁRSREIKNINGI (frh.)
Áhscttufé t félögum :
9. Eignarhlutir í öðrum félögum eru færöir á nafnverði í árslok og greinist þannig :
Eignarhaldsfélagift Alþýftubankinn hf.......................................................... 4.635.719
Eignarhaldsfélagift Iftnaftarbankinn hf.......................................................... 145.110
Eimskip hf........................................................................................ 24.548
Alþýftubrauftgerftin hf............................................................................... 14
Alþýftuprentsmiftjan hf................................................................................ 1
Alþýftuhúsift hf.......................................................................................27_
4.805.419
Varanlegir rekstrarfjármunir :
10. Varanlegir rekstrarfjármunir í eigu Félags bókagerftarmanna og endurmat greinist þannig :
Bókf.verft Fjárfest Endurmat Bókf. verft
1,1.1991__________1991__________1991 31.12.1991
Áhöld, tæki og innbú......................... 1,566.776___________128.747___________________1.695.523
Húseignin Hverfisgata 21,50%.................... 21.682.916 1.339.058 23.021.974
Jörftin Miftdalur í Laugardal.................... 7.339.068 453.234 7.792.302
Orlofsland í Miftdal............................. 3.287.983 203.054 3.491.037
Orlofsheimilift í Miftdal........................ 3.138.661 193.832 3.332.493
Orlofsheimilift í Fnjóskadal..................... 1.320.020 81.520 1.401.540
Orlofshús í Ölfúsborgum...................... 635.380 208.234 39.239 882.853
Sumarbústaftur 5 í Miftdal......................... 230.647 14.244 244.891
Sumarbústaftur 6 í Miftdal....................... 230.647 14.244 244.891
Sumarbústaftur (1983) í Miftdal.................. 3.151.179 194.605 3.345.784
Sumarbústaftur (1988) í Miftdal.................. 4.248.828 262.392 4.511.220
Sumarbústaftur (1987) í Miftdal.................. 3.533.589 218.222 3.751.811
Hreinlætishús................................ .................5.574.910________68.193 5.643.103
48.798.918 5.783.144 3.081.837 57.663.899
11. Varanlegir rekstrarfjármunir í eigu Sjúkrasjóðs bókagerftarmanna og endurmat greinist þannig :
Bókf.verft Endurmat Bókf. verft
1.1.1991 1991 31.12.1991
Furulundur 8, Akureyri 5.424.988 335.028 5.760.016
Sumarbústaftur í Miftdal 3.616.358 223.333 3.839.691
Húseignin HverFisgata 21, 50% 21.682.916 1.339.058 23.021.974
30.724.262 1.897.419 32.621.681
12. Orlofshús í Miftdal í Laugardal sem er í eigu Sjúkrasjófts er rekift af Orlofssjófti félagsins. Ekki eru
reiknaftar leigutekjur vegna þessa en Orlofssjófturinn greiftir öll gjöld vegna hússins, þar á meftal
fasteignagjöld og vifthald.
Langtfmalán :
13. Heildarfjárhæft langtímaskulda nemur í árslok 1991 900 þús.kr. Lánin eru færft upp meft áföllnum vöxtum
og verftbótum um áramót.
Næsta árs afborganir 228 þús. kr. eru færftar meftal skammtímaskulda.
Derek Porter hefur þegar gefið stofn-
uninni allmargar bækur og nokkrir
innflytjendur hafa gefið stofnuninni
góðar bækur. í undirbúningi er að
tengjast tölvubanka þar sem hægt væri
að leita upplýsinga um ýmislegt sem
prentiðnaði tengist. Vonandi getum
við smám saman byggt upp upplýs-
ingamiðstöð fyrir nemendur og kenn-
ara á námskeiðum og starfsmenn og
stjórnendur úti í fyrirtækjunum.
Prenttæknistofnun hefur komið
fram sem málsvari atvinnulífsins í
menntunarmálum prentiðnaðarins.
Stofnunin hefur því haft veg og vanda
af viðræðum við menntamálaráðu-
neytið um endurskoðun iðnnáms fyrir
prentiðnað. Þær tillögur sem Prent-
tæknistofnun hefur lagt fram í
menntamálaráðuneytinu byggjast í
grófum dráttum á stefnuskrá þeirri,
sem FÍP og FBM settu sameiginlega
fram um svipað leyti og samningurinn
um Prenttæknistofnun var gerður.
Grunntónn þeirra er að verknámi beri
fyrst og fremst að stýra með hagsmuni
atvinnulífs og nemenda að leiðarljósi,
en ekki skóla eða kennara og fyrir-
tækið verði miðstöð verklega hluta
námsins. Síðastliðna mánuði hefur
vinnuhópur unnið að mótun fyrir-
komulags prentnámsins og eru í hon-
um tveir fulltrúar frá Prenttæknistofn-
un, tveir frá Iðnskólanum og starfs-
menn menntamálaráðuneytisins. Fyrir
hönd Prenttæknistofnunar hafa Guð-
brandur Magnússon og Ólafur Björns-
son tekið þátt í þeirri vinnu og á fundi
vinnuhópsins 27. febrúar sl. lögðu
þeir fram minnispunkta um markmið
og fyrirkomulag iðnnámsins. Pessir
minnispunktar voru til umræðu á sam-
eiginlegum stjórnarfundi FÍP og FBM
daginn áður, 26. febrúar, og er það
trúlega í fyrsta sinn í sögu þessara fé-
laga að þau halda sameiginlegan
stjórnarfund.
Leiðarljós þessara tillagna er að
byggja upp prentiðnað sem sé hluti
14
PRENTARINN 1.12.'92