Prentarinn - 06.04.1992, Side 24

Prentarinn - 06.04.1992, Side 24
Frá kaffisamsæti eldri félaga EFNAHAGSREIKNINGUR 31. DESEMBER 1991 EIGNIR, SKULDIR OG IIREIN EIGN : Skýr 1991 1990 Veltufjármunir: Sjóöur og bankatnnslæður : Sjóður 4.089.935 7.677.002 5.165.312 6.974.855 9.255.247 14.651.857 Skammtímakröfur: Víxileign 2.420.014 2.706.322 Iögjaldakröfur 48.335.027 40.467.440 42.523.343 46.628.164 93.278.384 89.801.926 Veltufjármunir 102.533.631 104.453.783 Skammtímaskuldir : Ógreiddur kostnaður og gjöld 972.141 (546.122) Skammtfrnaskuldir 972.141 (546.122) 101.561.490 103.907.661 Fastafjármunir: ÁhættuQármunir og langtfmakröfur : Skuldabréf sjóöfélaga, óverötryggö .... 3,15 874.573 1.052.818 Skuldabréf sjóðfélaga, verðtryggö .... 3,4,16 266.794.330 237.764.451 Skuldabréf annarra, verðtryggð .... 3,4,17 505.490.485 339.396.341 Spariskírteini ríkissjóÖs (nv. 42.650.000) .... 3,5 111.197.700 95.525.200 Skuldabréf Byggingarsjóðs ríkisins (nv. 390.213.894).... 3,4,21 565.545.709 488.856.839 Skuldabréf Framkvæmdasjóös íslands (nv. 1.461.642)... .... 3,22 22.881.445 26.707.153 Skuldabréf Byggingarsjóðs verkamanna (nv. 11.764.852) 3,4,23 20.809.345 14.171.059 Skuldabréf Ríkissjóös íslands (nv. 5.341.667) .... 3,4,24 7.432.155 6.648.487 Hiísbréf (nv. 42.530.000) .... 3,4 40.987.508 17.188.440 6 16.724.600 7.350.000 1.558.737.850 1.234.660.788 Varanlegir rekstrarfjármunir: 18 768.561 138.255 768.561 138.255 1.559.506.411 1.234.799.043 Hrein eign til greiðslu Iífeyris 1.661.067.901 1.338.706.704 Að lokum skal tekið fram, að um verðtryggingu lífeyris gilda bráða- birgðaákvæði og á framangreind lýs- ing ekki við að fullu, ef áunnin stig eru fleiri en 30. Ennfremur er hér við það miðað að réttindaár séu ekki fleiri en 30. Endurskoðun á reglugerð Lífeyris- sjóðs bókagerðarmanna stendur yfir og má gera ráð fyrir að í tillögum hennar verið m.a. ákvæði um verð- tryggingu lífeyris, er komi í stað bráðabirgðaákvæðanna. Reglur um lánveitingar til sjóðfélaga 1. grein Réttur starfandi sjóðfélaga í Lífeyris- sjóði bókagerðarmanna til láns úr sjóðnum er bundinn eftirtöldum skil- yrðum: 1. Umsækjandi skal hafa greitt ið- gjöld til sjóðsins a.m.k. s.l. 6 mán- uði. 2. Umsækjandi skal hafa greitt ið- gjöld til Lífeyrissjóðs bókagerðar- manna eða annarra lífeyrissjóða, sem sjóðstjórn metur jafngilda í þessu sambandi, a.m.k. 4 ár sam- anlagt, miðað við fullt starf, þar af a.m.k. 12 mánuði til Lífeyrissjóðs bókagerðarmanna. 3. Eldri lán umsækjenda hjá Lífeyris- sjóði bókagerðarmanna skulu vera í fullum skilum. 2. grein Ákvæði 1. greinar gilda einnig um elli- og örorkulífeyrisþega, þó þannig, að miðað skal við, að skilyrðin hafi verið uppfyllt, er þeir hófu töku lífeyris, og þeir hafi ekki síðar öðlast lánarétt í öðrum lífeyrissjóði. Sama gildir um látinn sjóðfélaga, ef eftirlifandi maki sækir um lán. 24 PRENTARINN 1.12.'92

x

Prentarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.