Prentarinn - 06.04.1992, Blaðsíða 25
Viö bókbandsstörf í
Eddunni, f.v. Svava,
Grétar, Jónína og
Auöunn
3. grein
Hámarksfjárhæð láns er nú kr.
1.200.000. Sjóðstjórn endurskoðar
fjárhæð þessa tvisvar á ári.
4. grein
Lánstími getur verið allt að 12 árum.
Lánin skulu vera verðtryggð sam-
kvæmt lánskjaravísitölu og bera vexti,
sem sjóðstjórn ákveður. Vextir eru
7% frá 1. mars 1990.
5. grein
Lán skulu tryggð með fasteignaveði í
samræmi við ákvæði 5. gr. reglugerðar
sjóðsins. Sjóðstjórn metur, hvort láns-
veð umsækjanda skuli tekið gilt, og
hefur þá m.a. hliðsjón af möguleikum
umsækjanda til veðflutnings á eigin
eign síðar á lánstímanum.
Reglur þessar gilda frá 23. október
1991.
Lánveitingar síðustu ára
Þess má geta að á árinu 1990 voru
veitt 45 lán hjá Lífeyrissjóði bóka-
gerðarmanna, samtals kr. 31.510.000.
Árið 1991 voru lánin 46 talsins og fjár-
hæð lána kr. 41.840.000.
Iðgjaldaeign sjóðfélaga
Á árinu 1990 voru sendar út upplýs-
ingar um iðgjaldaeign sjóðfélaga
vegna áranna 1959-1989. Nú er í
vinnslu iðgjaldaskráning vegna 1990
og 1991.
Fundur um Lífeyrissjóö
bókagerðarmanna
Á fundi um lífeyrissjóðinn og lífeyris-
sjóðamál almennt sem FBM hélt í
febrúar s.l. voru framsögumenn Berg-
ljót Stefánsdóttir, starfsmaður Lífeyr-
issjóðs bókagerðarmanna og Benedikt
Jóhannesson, tryggingafræðingur. Að
framsöguerindum loknum sátu fram-
sögumenn fyrir svörum.
SJÓÐSTREYMI ÁRIÐ 1991
Inngreiðslur:
Fjármunatekjur.............
Iðgjöld....................
AÖrar tekjur...............
Afborganir af skuldabréfiim.
Útgreiðslur :
Lífeyrir.................
Rekstrargjöld án afskrifta.
Aðrar útgreiðslur........
Ráöstöfunarfé.........................
S kul dab réfakaup....................
Hlutabréfakaup.........................
Lækkun á handbæru fé.
Handbært fé 31.12.....................
Handbært fé 1.1.......................
Lækkun á handbæru fé.
1991
136.440.085
148.057.248
700.000
47,765.122
332.962.455
30.642.667
6.168.954
719.472
37.531.093
295.431.362
(296.038.557)
(4.789.415)
(5.396.610)
14.651.857
9.255.247
(5.396.610)
1990
108.272.679
130.705.539
145.833
41.185.993
280.310.044
26.915.468
6.898.740
0
33.814.208
246.495.836
(259.413.337)
0
(12.917.501)
27.569.358
14.651.857
(12.917.501)
PRENTARINN 1.12. '92
25