Prentarinn - 23.07.1992, Blaðsíða 2

Prentarinn - 23.07.1992, Blaðsíða 2
Dönsku bóka- gerðarfélögin sameinast Nú stendur fyrir dyrum sameining fjögurra bókagerð- arfélaga í Danmörku, þ.e.a.s. Dansk Bogbinder og Kartonnagearbejder Forbund, Dansk Litografisk Forfund, Medieforbundet/Fotografisk Landsforbund og Dansk Typograf Forbund. Gömlu félögin, að Ijós- myndurunum undanskildum, hafa nú þegar gert sameiginlegan kjarasamning við nokkur atvinnurek- endasamtök. Áætlað er að samböndin fjögur muni halda síðustu þing sín á næsta ári og þar verði borin upp tillaga um að leggja þau niður og stofna nýtt samband, sem nefnt er Grafisk Forbund. Á ársfundi NGU gerðu dönsku fulltrúarnir ítarlega grein fyrir uppbyggingu væntanlegs sambands, m.a. að því yrði skipt í eftirfarandi svið, sem hvert um sig hefði sinn formann: • Bókbindarar/Umbúðir • Offset • Ljósmyndarar/Teiknarar/Grafískir hönnuðir/Silki- prentarar • Prentsmíð/Prentun í samböndunum fjórum sem vinna að myndun Grafisk Forbund eru í dag um 25.000 félagar. Sam- einingin hefur marga augljósa kosti í baráttu og dag- legum rekstri, m.a. mun einn kjarasamningur koma í stað þeirra sjö sem áður hafa verið gerðir. Látinn félagi Kristjón P. ísaksson prentari fæddist 23. nóvember 1913 í Reykjavík. Hann hóf nám í Félagsprentsmiðjunni 1. jan- úar 1930 og lauk þar námi í prentun. Vann í Félagsprent- smiöjunni fram í ágúst 1934, en fór þá í Steindórsprent og vann þar síðan. Kristjón lást 29. maí 1992. Stjórn: Þórir Guðjónsson, formaður Sæmundur Árnason, varaformaður SvanurJóhannesson, ritarl Fríða B. Aðalsteinsdóttir, gjaldkeri Georg Páll Skúlason, meðstjórnandi Margrét Rósa Sigurðardóttir, meðstjórnandi Kristín Helgadóttir, meðstjórnandi Varastjórn: Arnkell B. Guðmundsson, Steindórsprent/Gutenberg Sigrún Leifsdóttir, Prentsmiðjan Oddi Marfa Kristinsdóttir, Atvinnulaus Guðjón B. Sverrisson, Plastos Trúnaðarmannaráð: Arnketl B. Guðmundsson, Steindórsprent/Gutenberg Jósep Gíslason, Steindórsprent/Gutenberg Páll Heimir Pálsson, Dagsprent Guðrún Guðnadóttir, G.Ben. - Arnarfeii Haltgrímur P. Helgason, Frjáls fjölmiðlun Þórballur Jóhannesson, Prisma Tryggvi Þór Agnarsson, Plastprent Páli E. Pálsson, Hans Petersen Edda Sigurbjarnardóttir, Prentsmiðjan Oddi Bragi Garðarsson, Frjáls fjötmiðtun Þorvaldur Eyjólfsson, Plastprent Auður Attadóttir, Korpus Snorri Pálmason, Morgunblaðið - Myndamót Gunnbjörn Guðmundsson, Prentsmiðjan Oddi Hulda Aðalsteinsdóttir, G.Ben. - Arnarlell Heimir Baldursson, Morgunbtaðið - prentsmiðja Stefán Sveinbjörnsson. Prentsmiðjan Oddi Hetgi Jón Jónsson, Prentstota G. Ben. Varamenn: Ásbjöm Sveinbjörnsson, Plastprent Helgi Hólm Tryggvason, Dagsprent jakob ASÍ, já. Þar er víst meðal annars unnið að þvf að fá suma kjarasamninga afnumda með lögum. Myndin á forsíðunni er eftir Gunnar Þorleifsson. Myndin heitir „Hópsnes í Grindavík". Gunnar nam bókband í Fé- lagsbókbandinu á árunum 1938-1942 og vann þar sem sveinn fram til 1951, en síðan sem forstjóri fram á áttunda áratuginn er hann snéri sér alfarið að listsköpun. 2 PRENTARINN 2.12.'92

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.