Prentarinn - 23.07.1992, Blaðsíða 15

Prentarinn - 23.07.1992, Blaðsíða 15
Líf og leikir í Miðdal. Lausar lóðir í Miðdal Félagar! Ekki alls fyrir löngu var stand- sett nýtt svæði til bygginga sumar- húsa í Miðdal. Götur hafa verið lagðar og vatn lagt að hverri lóð. Lóðirnar eru 1225 fm að stærð og eru 20 lóðir nú lausar til umsókn- ar. Stofnkostnaður er kr. 90.000 við hverja lóð og síðan er fram- kvæmdagjald á ári kr. 6000. Svæðið er staðsett milli neðra- og efra svæðisins. Nú þegar eru komnir þrír bústaðir upp og fleiri eru í byggingu. Alls eru um 80 bú- staðir í Miðdal og hefur svæðið verið að byggjast upp jafnt og þétt undanfarin 40 ár. Rétt er að geta þess að aðeins félagsmenn geta fengið lóð og óheimilt er að framselja þann rétt. Áhugasamir félagsmenn snúi sér til skrifstofu félagsins um nánari upplýsingar. Nú eru til lóðir undir sumarbústaði í Miðdal. Þeir félagar sem áhuga hafa og uppfylla ákveðin skilyrði geta sótt um lóðir. PRENTARINN 2.12. '92 15

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.