Prentarinn - 01.03.1997, Síða 13

Prentarinn - 01.03.1997, Síða 13
Húsfyllir var á aftnœlishátíðinni í Borgarleikhúsinu, enda var gefiðfrí eftir hádegi þar sem því varð við komið á af- mœlisdaginn. Margir þurftu samt að snúa til starfa að lokinni skemmtidagskrá því a.m.k. þrem efekki fjórum blöðum og ýmsu öðru var ólokið áður en allir komust í helgarfrí. Stefán Ólafsson var kynnir aftnœlis- hátíðarinnar í Borgarleikhúsinu og veislustjóri í Súlnasal. * ★ Sönghópur Starfsmannafélags Frjálsrar fjölmiðlunar söng tvö lög Olivers Guðmundssonar í Borgarleikhúsinu: Hvar ertu vina, Ijóðið eftir Runólf Stefánsson, og Hljóðlega gegnum Hljómskálagarðinn, Ijóðið eftir BG. Þriðja lagið sem þau sungu var 1 fjarlœgð eftir Karl O. Runólfsson, Ijóðið er eftir Sesar. Stjórnandi sönghópsins var Sigvaldi Snœr Kaldalóns, Gunnar Gunnarsson lék undir á píanó og Svanur Valgeirsson söng einsöng. Söngur- inn var afmœlisgjöf þeirra til vinnufélaganna t Félagi bókagerðarmanna. PRENTARINN ■ 1 3

x

Prentarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.