Prentarinn - 01.03.1997, Qupperneq 14
eftir bókagerðarmenn. Hljómsveitina skipuðu þau
Ari E. Jónsson, Björn Björnsson, Guðjón Einarsson,
Lárus Sveinsson, Leo Geir Torfason, Magnús Ingimarsson,
Ólafur Stolzenwald, Sverrir Sveinsson og Þuríður Sigurðardóttir.
Magnús Ingimarsson, hafði veg og vanda af
hljómsveitarstjórn og útsetningum.
Hér eru þeir Sœmundur Arnson formaður og Svanur Jóhannesson,
heiðursfélagi Félags bókageröarmanna, með eiginkonu þess síðar-
nefnda, Ragnheiði Ragnarsdóttur, á milli sín en henni var sérstak-
lega þakkað fyrir „ lánið “ á Svani í öll þessi ár. Svanur heldur á
heiðursfélagaskjaiinu sem formaðurinn afhenti honum í veislunni
við mikinn fögnuð veislugesta.
Hér eru tveirfyrrum forvígismenn bókbindara, þeirArnkeli
Bergmann Guðmundsson og Ólafur Ottósson með eiginkonum
sínum þeim Huldu Guðmundsdóttur og Helgu Gunnarsdóttur.
Fjœr má m.a. sjá Elt'nu Guðmundsdóttur sem lengi var íforystu
kvenfélagsins Eddu.
-í
1 4 ■ PRENTARINN