Prentarinn - 01.03.1997, Síða 20
Kvennaráðstem
Kvennaráðstefna,
Nordisk Grafisk
Union (NGU),
var haldin
í Majvik í Finn-
landi, dagana
8.-10. apríl sl.
Þrjár konur úr
Félagi bókagerð-
armanna, ein
kona úr stjórn
FBM, Margrét
Friðriksdóttir, og
tvcer úr Kvenna-
ráði FBM, Sól-
veig Jónasdóttir
og Bjargey G.
Gísladóttir, fóru á
þessa ráðstefnu
og komu heim
margs vísari og
mun fróðari um
stöðu jafnréttis-
mála á Norður-
löndunum.
Ráðstefna þessi var ákaflega yfir-
gripsmikil, þarna hittust konur
úr öllum grafísku félögunum á
Norðurlöndum, frá Noregi voru
6 konur, 6 frá Finnlandi, 6 frá
víþjóð, 6 frá Danmörku, þrjár frá
íslandi og ein kona frá Færeyjum.
Ymis fróðleg erindi voru haldin,
m.a. um atvinnuþátttöku kvenna;
um nýtt frumvarp um jafnréttis-
áætlun fyrir fyrirtæki í Finnlandi;
um aukið atvinnuleysi meðal
kvenna og ástæður þess; um fjöl-
skyldustefnu; um konur og stjórnun-
arstörf; endurmenntun fyrir konur;
fjarvinnu og íhlaupavinnu o.fl.
Fulltrúar frá öllum löndunum
héldu síðan erindi um stöðu jafn-
réttismála í sínu heimalandi og
félagi. Margrét flutti erindi sitt:
Islandsdætur í sókn og vöm. Vakti
það óneitanlega mikla athygli hjá
þátttakendum ráðstefnunnar og kom
skýrt í ljós að við stöndum áberandi
verst að vígi í jafnréttismálum mið-
að við hin Norðurlöndin. En þó að
ástand jafnréttismála sé greinilega
lakast hjá okkur erum við vissulega
að glíma við svipuð vandamál, bara
misjafnlega stór.
I öllum löndunum er launamunur
milli kynja talsverður og hægt geng-
ur að jafna hann. Víða gengur illa að
fá atvinnurekendur til að gera
staðar lægra en karla. Allir voru
sammála um að ábyrgð kvenna á
heimili og bömum væri meiri en
karla og þar væri hugsanlega að
leita skýringanna á því hve tregar
þær væru til að gefa kost á sér í
ábyrgðarstöður. Þó að tækifæri til
menntunar og endurmenntunar séu
víðast hvar jöfn fyrir bæði kynin,
skilar hún sér síður í hærri launum
til kvenna en karla. Konur eru frekar
lausráðnar, í hlutastörfum eða
stunda fjarvinnu og hafa þar af leið-
andi minni réttindi.
A ráðstefnunni var samþykkt að
stofna tenginet milli kvenna innan
bókagerðarfélaganna á Norður-
löndum, formlegt eða óformlegt.
Norsku konurnar hafa haft slíkt net
sín á milli í nokkur ár og var
ákveðið að taka starf þeirra til fyrir-
myndar. Sökum reynslu þeirra var
ein af norsku þátttakendunum,
Kristin Talset, valin til að stýra
þessu starfi. Ein kona frá hverju
landi var sfðan valin til að vera
tengiliður og er Margrét Friðriks-
dóttir okkar tengiliður í þessu neti.
(Til gamans má geta þess að
Kvennaráð FBM virkar í raun sem
svona tenginet innan okkar félags.)
Greinilegur áhugi var fyrir því að
halda aðra svona ráðstefnu innan
tveggja til þriggja ára og voru allir
BJARGEY
G. GÍSLA-
DÓTTIR
kynbundnar launakannanir. Hlutfall
kvenna í stjómunarstörfum í fyrir-
tækjum og ábyrgðarstöðum innan
verkalýðshreyfingarinnar er alls
þátttakendur sammála því að nauð-
synlegt væri að hittast og heyra af
starfmu í hinum löndunum og einnig
væri ákaflega gagnlegt og mikiil
styrkur fyrir þær konur sem eru í
forsvari þessara málaflokka að
kynnast innbyrðis.
Einn af dagskrárliðum þessarar
ráðstefnu var starf í vinnuhópum.
Myndaðir voru fjórir hópar og var
þátttakendum blandað vel í þá. Það
sem íjallað var um var m.a.: Hvern-
ig getum við fengið fleiri konur til
starfa í stéttarfélögunum og innan
NGU; Hvemig geta konur stutt hver
aðra í því starfi; Hlutastörf, fjar-
vinna, lausráðningar; Jafnrétti með
tilliti til kynskiptingar, menntunar-
möguleika, sérhæftngar o.fl.
Eftir starf í vinnuhópum var
kynnt sameiginleg stefnumörkun til
stjórnar NGU. Ætlunin var að
stefnumörkunin yrði lögð fyrir
stjórn NGU á þingi þess sem haldið
var sl. sumar, en af einhverjum
ástæðum barst hún of seint og var
þar af leiðandi ekki tekin fyrir.
Voru það vissulega vonbrigði fyrir
okkur allar sem að þessu starfi
höfðum staðið.
Mig langar í lokin að birta þessa
merku stefnumörkun í Iauslegri þýð-
ingu:
Stefnumörkun
til stjórnar NGU
• Þátttakendur á kvennaráðstefnu
NGU eru órólegir yfir því að jafn-
rétti í atvinnulífi og samfélagi á
Norðurlöndum er ekki nægjanlegt.
• Staða norrænna kvenna og jafn-
framt réttarstaða þeirra er ekki jöfn
á við karlmenn. Hin ójafna ábyrgð
innan fjölskyldunnar endurspeglast í
lakari stöðu konunnar í atvinnulíf-
inu. Laun kvenna eru yfirleitt lægri
en laun karla. Jafnlaunastefnan
stenst ekki í reynd.
• Konur eru frekar atvinnulausar á
flestum Norðurlöndunum og konur
eru frekar í hlutastörfum. Hin öra
þróun í upplýsingasamfélaginu hef-
ur haft meiri fjarvinnu í för með sér.
Hefðbundin framleiðsla flyst líka út
úr fyrirtækjunum. Konur lenda oftar
í þeirri aðstöðu að vera varavinnuafl
og þá er mikill munur á réttindum
2 0« PRENTARINN