Prentarinn - 01.04.2003, Page 9

Prentarinn - 01.04.2003, Page 9
Þau eru allmörg árin sem undirritaður hefur verið tengdur þeirn yndislega stað Miðdal. Tengslin hófust fyrst eftir að ég hóf nám í setningu árið 1960. Ég og konan mín fórum þá að venja komur okkar þangað og gistum ýmist í tjaldi eða, ef heppnin var með, í orlofsheimili Hins íslenska prentarafélags eins og stéttarfélagið hét þá. Eyddum við m. a. mörgum stundum í að ganga um sumarbústaða- hverfið sem nú er kallað neðsta hverfið. Það sem Og lýkur þá þeim hlut- anum er snýr að útlitinu. Frá því byggð hófst í efsta hverfinu hefur eins og gengur gengið nrisjafn- lega að koma sumarbú- stöðunum í mannsæmandi horf að utan. Eftir þrjátíu ár má því sjá hús sem vel er um hugsað, önnur þar sem ekki þyrfti mikið að færa til betri vegar og svo er eitthvað um það að við- komandi hafi lítið sem ekkert gert til að fegra það umhverfi sem honum var vakti sérstaka athygli okk- ar var hinn mikli trjágróð- ur er víða mátti sjá, enda Islendingar óvanir að berja augum skóglendi af slíkri stærðargráðu. Strax þá settum við okkur það takmark að byggja okkur sumar- bústað í dalnum ef aðstæður leyfðu. Og það varð svo reyndin því 1973 var félagsmönnum boðið að sækja um lóðir í nýju sumarbú- staðahverfi sem nú er jafnan kall- að efsta hverfið. Við sóttum um úthlutað og honum ber að hugsa um. En hér gilda sömu regl- ur og um aspirnar góðu. Hér þarf félagið að koma að og fylgja því eftir að bústöðum sé haldið við og þeir séu prýði í þeim dal sem ég tel meðal þeirra fegurstu á Islandi. Við eigum þá skuld að gjalda Miðdalnum. Einhverjir munu nú hrista höf- uðið og velta því fyrir sér hvernig í ósköpunum eigi að framfylgja slíku eftirliti. Ég trúi því að vilji sé allt sem þarf. Félagið gæti fengið garðyrkjumann til að gefa okkur ráð um hvernig taka ætti ofan af öspunum og klippa þær til svo þær yrðu síst ljótari eftir stytt- ingu. Ég hef sannreynt að þær þétta sig og geta orðið mjög skemmtilegar í laginu eftir slíka aðgerð. Þá væri hægt að fá trésmið sem gæti skoðað húsin að utan. Hann gæti bent á hvað þyrfti að lag- færa, hvaða tími hann héldi að færi í lagfæringar fyrir hvert hús og skilað því áliti til félagsins. Eftirlitið yrði síðan í höndum þess. Ég er þess fullviss að sambýl- ingar mínir í Miðdalnum skynja að þeim sem þessum penna stýrir gengur ekki annað til en að benda á það sem betur mætti fara og yrði Miðdalnum til sóma. Reynist ég sannspár þar er ég fullviss um að við viljum öll gera okkar besta hvað þetta varðar en lítum jafn- framt til Félags bókagerðarmanna sem eftirlitsaðila. Hlakka til að sjá ykkur öll í Miðdalnum i sumar. hverfa en í stað þess horfir maður í asparstofna. Einn sumarbústað- areigandinn í hverfinu sagði reyndar við mig fyrir stuttu að vorið væri orðið fallegasti tíminn til að dvelja í bústaðnum, því þá væru aspirnar í næstu lóð íyrir framan hans enn ólaufgaðar. En þegar sumarið kæmi þá hyrfi út- sýnið með öllu. Við vorum sammála um það að Félag bókagerðarmanna þyrfti að setja einhverjar reglur um þetta. Það er óþægilegt íyrir ein- staklinga að fara fram á það við nágrannana að þeir taki ofan af sínum öspum svo viðkomandi geti notið þess útsýnis sem hann þekkir og honum er kært. Og, því miður, er nú horfið. Skynsamlegra hlýtur að vera að aspirnar fái að vera áfram í lóðinni en reglur segi til um að þær megi ekki vera hærri en svo að þær skerði ekki útsýni annarra. Þetta eru reglur sem félagið þarf að setja og síðan framfylgja menn þeim i sátt og samlyndi og taka tillit hvorir til annarra. og fengum lóð og í framhaldi var hafist handa við að byggja bú- stað. Þar höfúm við unað okkur glöð í nærfellt þijátíu ár og eigum við, dætur okkar og þeirra vinir og vandamenn margar afar góðar minningar sem fylgja okkur æv- ina á enda. Eitt af því stórkostlegasta sem við upplifum í Miðdalnum er að ganga út á pallinn fyrir framan húsið okkar og virða fyrir okkur útsýnið. Það er sama hvert er lit- ið, fegurðin er óviðjafnanleg og minnir á hversu heppinn maður er að hafa slíka veislu í augnbotnun- um sumarlangan daginn. En í þessari paradís okkar leynist höggormur sem reyndar er í líki trjátegundar einnar. Ösp, sem víða má sjá í daln- um, á sér langa sögu og hefúr sannarlega léð honum það sér- staka útlit sem við okkur blasir. En hún er þó þeirrar ónáttúru að hún vex hratt og getur kæft allt útsýni ef ekki er að gætt. Og þetta er einmitt það sem er að gerast í mínu hverfi. Hægt og sígandi eru ákveðin kennileiti að Sumarbústaður við B-götu 16 í neðra hverfi Miðdals til sölu. Húsið er 38m2 og sérbygging 7,6m2. Fasteignamat er kr. 1.946.000. Húsið ertengt köldu vatni (frostvarið). Með 2x55 watta sólarrafhlöðum, Sibir kæli- og frystiskáp, vatns- hitara og 4ra hellna eldavél með grillofni. Kynding er stór olíuofn í skorstein. Tilboð óskast. Símar 553 5523 og 697 3468. 7/7 sölu er bústaður í efstu götu í efra hverfi í Miðdal, G- gata nr. 7. Húsið er 42 m2 að stærð og með 30m2 verönd. 12 volta rafmagnskerfi ásamt sólarsellu er í húsinu. Upplýsingar veitir Kristján Gunnarsson í síma 587 1946. Sumarbústaður til sölu Sumarbústaður í Neðra hverfi - D götu 1 er til sölu. Húsið er 32,2 fermetrar með svefnlofti, alls 80 rúmmetrar. Húsið er ekki með rafmagni né tengt við vatn. Tilboð óskast. Upplýsingar gefur Þorvaldur Eydal í síma 696 3008. Ingvar Hjálmarsson PRENTARINN ■ 9

x

Prentarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.