Prentarinn - 01.04.2003, Blaðsíða 24

Prentarinn - 01.04.2003, Blaðsíða 24
Sveinn Eyþórsson og Magni Blöndal í Odda. ORLOFSSVÆÐIN Miðdalurinn er ávallt efstur í hugum manna þegar orlofsmál eru tii umræðu. Þó liefur að sjálf- sögðu verið unnið jafnt og þétt að því að bæta aðstöðu á öðrum stöðum þar sem félagið á orlofs- hús. Líkt og undanfarin ár var nýting orlofshúsanna mikil yfir orlofstímann, maí-september, og má segja að allar vikur í júlí til ágúst hafi verið uppteknar. Nú er iokið við hitaveitu í orlofshús nr. 1 ásamt heitum potti og nýrri og stærri verönd og einnig er komin hitaveita í tjaldmiðstöðina. Síðan orlofshúsinu nr. 1 í Miðdal var breytt í eina stóra og veglega íbúð, með hitaveitu og heitum potti, hefur húsið verið í sam- felldri útleigu. Því hefur fylgt stóraukin vetrarnotkun sem er mjög ánægjuleg og hefúr gefið félagsmönnum aukin tækifæri til að upplifa Miðdalinn í vetrarríki. Samkvæmt ákvörðun aðalfund- ar var gengið til samstarfs við golfklúbbinn Dalbúa um upp- byggingu golfvallar í Miðdal. Mikil og vaxandi aðsókn hefur verið að vellinum og sífellt fleiri PRENTTÆKNISTOFNUN SKÝRINGAR MEÐ ÁRSREIKNINGI Reikningsskilaaðferðir: 1. í árslok 2001 voru verðbólgureikningsskil afnumin og hefðbundin kostnaðarverðsreikningsskil tekin upp. Við þessar breytingar fellur niður í rekstrarreikningi verðbreytingarfærsla svo og endurmat fastafjármuna í efnahagsreikningi. í ársreikningnum eru birtar samanburðartölur úr ársreikningi 2001 og eru þær sambærilegar nema að því er varðar áhrif verðlagsbreytinga á reikningsskilin, sbr. hér að ofan. 2. Afskriftir eru reiknaðar hlutfallslega eftir notkunartíma fjármuna sem fastur hundraðshluti af stofnverði. Skrifstofubúnaður .......................................................... 20% 3. Áfallnar verðbætur og gengismunur á höfuðstól skuldabréfa eru færðar í rekstrarreikning. Fastafjármunir: 4. Varanlegir rekstrarfjármunir og afskriftir greinast þannig: Skrifstofu- búnaður Bókfært verð 1.1.2002 ........................................................ 1.015.205 Fjárfest á árinu ............................................................. 371.916 Afskrifað á árinu ............................................................ ( 279.903) Bókfært verð 31.12.2002 ...................................................... 1. 107.218 Áhættufjármunir og langtímakröfur: 5. Skuldabréf eru færð upp á skráðu markaðsgengi í árslok og sundurliðast þannig: Sjóður I - Innlend skuldabréf.................................................... 4.165.293 Sjóður 5 - Innlend ríkisskuldabréf...................................... 1.187.01 I Sjóður 6 - Innlend hlutabréf ........................................... 2.831.181 Sjóður 9 - Peningamarkaðsbréf.................................................... 4.577.687 12.761.172 félagsmenn nýta sér aðstöðuna. Frá upphafi hefur stjórn golf- klúbbsins unnið að því jafnt og þétt að byggja upp teiga og flatir og hefur FBM styrkt starfsemina á rnargan hátt. Gengið var til sam- starfs við Rafiðnaðarsambandið með því að sameinast um kaup á Golfskálanum í Miðdal. Einnig hefúr Vélstjórafélagið komið til samstarfs. FBM hefur haldið sjö golfmót í Miðdal, hafa þau tekist mjög vel og ljóst er að þau eru orðin árlegur viðburður í starf- semi félagsins. Árleg hreinsunar- og vinnuferð var í Miðdal eins og undanfarin ár, til að vinna að áframhaldandi gerð göngustíga í samvinnu við Miðdalsfélagið. Jón Otti Jónsson var að störfúm fyrir félagið í almennri umhirðu á or- lofssvæðinu og vann við lagningu göngustíga. Þau Mía Jensen og Bjarni Daníelsson sem hafa verið með umsjón tjaldsvæða og orlofs- húsa undanfarin sumur sáu um þau störf síðastliðið sumar ásamt ÞórðurA. Henriksson Itjá Prentmet. SqffJa Ólafsdóltir og Gunnar Straumland hjá Prentmet. 24 ■ PRENTARINN

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.