Prentarinn - 01.04.2003, Blaðsíða 22

Prentarinn - 01.04.2003, Blaðsíða 22
PRENTTÆKNISTOFNUN REKSTRARREIKNINGUR ÁRSINS 2002 Skýr. 2002 2001 Rekstrartekjur: Framlög 1 1 22.746.520 22.646.165 Aðrar tekjur 6.588.169 6.921.442 Rekstrartekjur samtals 29.334.689 29.567.607 Rekstrargjöld: Laun og launatengd gjöld 6.492.084 5.879.582 Kennsla og námskeið 3.517.160 4.054.726 Starfsgreinaráð 830.000 3.179.750 Sveinsprófskostnaður 1.760.047 2.219.189 Annar rekstrarkostnaður 7.434.099 6.130.342 Afskriftir 2,4 279.903 429.827 Rekstrargjöld samtals 20.313.293 21.893.416 Rekstrarhagnaður 9.021.396 7.674.191 Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld): Vaxtatekjur og verðbaetur 2.571.692 2.050.230 Vaxtagjöld ( 45.761) ( 142.602) Reiknuð gjöld vegna verðlagsbreytinga 1 ( 2.962.758) Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) 2.525.931 ( 1.055.130) Óreglulegar tekjur og (gjöld): Afskrifaðar kröfur Óreglulegar tekjur og (gjöld) Hagnaður (tap) ársins ( 27.498.538) ( 27.498.538) ( 15.951.211) 6.619.061 Sœvar Haraldsson lijá Prentmet. umfjöllunar drög að verksamningi frá 17. október, þar sem lagt var til að byrjað yrði á að vinna að 12 mánaða vinnustaðaþjálfun fyrir 3 greinar, þ.e. prentun, prentsmíð og veftækni. Starfsgreinaráðið fór vandlega í gegnum drögin sem lögð höfðu verið fyrir á fundi með starfsfólki menntamálaráðu- neytis. Ráðið áréttar þá skoðun sína, sem áður hefur komið fram, að það kunni ekki góðri lukku að stýra að slíta þessa vinnu í sund- ur. Þar af leiðandi leggur það þunga áherslu á að allar 8 grein- arnar séu unnar samhliða. Jafn- framt var fulltrúa ráðuneytisins í starfsgreinaráði, Katrínu Baldurs- dóttur, falið að óska eftir fundi með ráðherra þar sem starfs- greinaráðið gerði grein fyrir skoð- un þessari. Ekkert varð af fundi með ráðherra. Þann 13. maí var samþykkt umsögn starfsgreinaráðs í upplýs- inga- og fjölmiðlagreinum varð- andi umsókn Iðnskólans í Reykja- vík um að gerast kjarnaskóli í Óskar Sampsted hjá Prentmet. upplýsinga- og íjölmiðlagreinum en þar sagði: í Iðnskólanum eru í boði grafisk rniðlun, prentsmíð, ljósmyndun, prentun, bókband, veftækni og nettækni. Aðrir skól- ar, s.s. Borgarholtsskóli og Ar- múlaskóli, bjóða einnig upp á nám á afmörkuðum sérsviðum í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum og gegna veigamiklu hlutverki við uppbyggingu námsins. Starfs- greinaráðið telur eðlilegt að Iðn- skólinn í Reykjavík sé kjarnaskóli á sérsviðunum: prentun, bókband, grafísk rniðlun (prentsmíð), Ijós- myndun, veftækni og nettækni. Ráðið leggur ennfremur áherslu á að allir þeir skólar sem bjóða nám á sviði upplýsinga- og fjölmiðla- greina vinni náið saman aó þróun náms og kennsluaðferða í náinni samvinnu við starfsgreinaráðið. A stjórnarfúndi 29. maí var tek- ið fyrir bréf frá Upplýsingu (félag bókasafns- og upplýsingafræða) um breytingu á fagheitinu bóka- safnstæknir í upplýsingatæknir. Ljóst er að MMR vill ekki leyfa notkun á nafninu þar sem það sé of víðfeðmt. Tekið var undir þau rök í ráðinu og ekki talið ráðlegt að mæla með nafnbreytingu Starfsgreinaráðið samþykkti á stjórnarfúndi þann 22. október að Ragnar Kristjánsson og Theodór Guðmundsson í Odda. 22 ■ PRENTARINN

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.