Prentarinn - 01.04.2003, Blaðsíða 20

Prentarinn - 01.04.2003, Blaðsíða 20
Kristján Halldórsson í Odda. skilgreiningu (eða námsskrá) vinnustaðanáms í einstökum sér- greinum. Ráðuneytið leggur til að byrjað verði á greinunum prent- smíð og ljósmyndun og reynslan af því verki nýtt við vinnu fyrir hinar greinarnar. Hugsanlegt er að hægt verði að aðlaga vinnustaðaþjálfun þeirra nema sem útskrifast í vor að ein- hverju leyti þeim vinnustaða- námsskrám sem verða mótaðar fyrsta kastið. Ljóst er að nemend- ur af 4. önn í nokkrum fleiri greinum bætast við um næstu áramót og þá þurfa vinnustaða- námsskrár að liggja fyrir. Starfsgreinaráð í upplýsinga- og íjölmiðlagreinum hófst handa við að vinna bráðabirgðaleið vegna 12 mánaða starfsþjálfúnar í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum, þar sem vorið 2002 væru þrír nemar í ljósmyndun og 6 nemar í grafiskri miðlun (prentsmíð) að útskrifast af 4. önn og eiga því að fara í starfsþjálfun á vinnustað í 12 mánuði. Starfsgreinaráðinu tókst ekki að ljúka því verkefni að útfæra vinnustaðanámið sam- kvæmt námsskrá og lagði því til að starfsnám þessara nema færi fram samkvæmt núgildandi lög- um og reglurn um sveinspróf og gerði það á grundvelli þeirra kjarasamninga sem í gildi eru. Þeir Sæmundur Arnason og Ingi Rafn Olafsson sendu eftir- farandi bréf til vinnuveitenda í prentiðnaði: Að gefnu tilefni vilj- um við benda á að hefðbundnir námssamningar í prentiðngrein- um eru ekki lengur við lýði. Nýtt Varanlegir rekstrarfjármunir: 9. Varanlegir rekstrarfjármunir í eigu félagsins og afskriftir greinist þannig: Bókf.verð Fjárfest Afskrifað Bókf. verð 1.1.2002 2002 2002 31.12.2002 Áhöld, tæki og innbú 4.813.070 569.447 870.050 4.512.467 Húseignin Hverfisgata 21 (50%) 31.810.550 31.810.550 Jörðin Miðdalur í Laugardal 13.789.175 600.000 14.389.175 Orlofsland í Miðdal 5.037.963 5.037.963 Orlofsheimilið í Miðdal 10.279.978 1.430.344 1 1.710.322 Orlofsheimilið í Fnjóskadal 3.245.073 3.245.073 Orlofshús í Ölfusborgum 5.027.795 5.027.795 Sumarbústaður (1983) í Miðdal 4.760.959 4.760.959 Sumarbústaður (1988) í Míðdal 6.371.298 6.371.298 Sumarbústaður (2002) í Miðdal 5.321.984 5.321.984 Sumarbústaður A6 (2002) í Miðdal 500.000 500.000 Hreinlætishús 7.991.262 400.000 8.391.262 Sumarhús í Miðdal (1994) umsjón 2.532.765 2.532.765 Furulundur 8 P 6.633.053 6.633.053 Golfskáli í Miðdal (43,75%) 3.801.336 3.801.336 102.801.855 6.731.680 109.533.535 10. Varanlegir rekstrarfjármunir í eigu Sjúkrasjóðs eru bókfærðar á kostnaðarverði og greinast þannig : Áhöld og innréttingar 48.257 Furulundur 8T,AI<ureyri 7.958.884 Sumarbústaður í Miðdal 5.443.413 YHúseignin Hverfisgata 21 (50%) 31.810.550 45.212.847 1 1. Orlofshús í Miðdal í Laugardal og íbúð í Furulundi 8 T sem er í eigu Sjúkrasjóðs eru rekin af Orlofssjóði félagsins. Ekki eru reiknaðar leigutekjur vegna þessa en Orlofssjóðurinn greiðir öll gjöld vegna eignanna, þar á meðal fasteignagjöld og viðhald. Eigið fé: 12. Yfirlit um eiginfjárreikninga: FBM: Höfuðstóll Styrktar-og Höfuðstóll Höfuðstóll trygg.sjóðs Orlofssjóðs Félagssjóðs Samtals Yfirfært frá fyrra ári 145.957.231 18.582.918 1.862.116 166.402.265 Gengisbreyting hlutabréfaeignar 2.309.927 2.309.927 Hagnaður (tap) ársins 1 1.016.307 ( 4.190.807) 3.310.778 10.136.278 159.283.465 14.392.111 5.172.894 178.848.470 Sjúkrasjóður: Höfuðstóll Yfirfært frá fyrra ári 180.681.318 Hagnaður ársins 6.924.210 187.605.528 Fræðslusjóður: Höfuðstóll Yfirfært frá fyrra ári 12.075.680 Hagnaður ársins 247.319 12.322.999 Heildar eigið fé FBM og sjóða í vörslu þes: 31.12.2002: 2002 2001 Félag bókagerðarmanna 178.848.470 47,2% 166.402.265 46,3% Sjúkrasjóður bókagerðarmanna 187.605.528 49,5% 180.681.318 50,3% Fræðslusjóður bókagerðarmanna 12.322.999 3,3% 12.075.680 3,4% 378.776.997 100% 359.159.263 100% Aukning á árinu 2002 er þannig 19,6 millj.kr. eða 5,5%. 20 ■ PRENTARINN

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.