Prentarinn - 01.04.2003, Blaðsíða 17

Prentarinn - 01.04.2003, Blaðsíða 17
 FRÆÐSLUSJÓÐUR BÓKAGERÐARMANNA EFNAHAGSREIKNINGUR 3 1. DESEMBER 2002 EIGNIR: Skýr. 2002 2001 Eignir: Bundnar bankainnstæður.. 3 12.956.928 13.450.085 Eignir samtals EIGIÐ FÉ OG SKULDIR: 12.956.928 13.450.085 Eigið fé: Höfuðstóll 12 12.322.999 12.075.680 Eigið fé samtals 12.322.999 12.075.680 Skuldir: Viðskiptareikningur FBM... 633.929 1.374.405 Skuldir samtals 633.929 1.374.405 Eigið fé og skuldir samtals 12.956.928 13.450.085 Kristjánsson og Ólafur H. Stein- grimsson fulltrúar Samtaka iðnað- arins, Georg Páll Skúlason og Sæ- mundur Arnason fulltrúar FBM. Varastjórn skipa: Sveinbjörn Hjálmarsson SI, Haraldur Dean Nelsson SI, Stefán Óiafsson FBM og Páll R. Pálsson FBM. MARGMIÐLUNARSKÓLINN Eins og frarn hefur komið í árs- skýrslum undanfarin ár, þá höfum við gert tvær tilraunir með að koma upp margmiðlunarnámi, íyrst hjá PTS og síðan hjá MMS, en báðar hafa mistekist á fjár- hagslegum forsendum, sem varð Alfreð Sigurjónsson í Miðaprentun. til þess að allri starfsemi skólans var hætt vorið 2002. Félag bóka- gerðarmanna taldi mjög mikil- vægt að koma margmiðlunarnám- inu fyrir í opinberu menntakerfi til að nýta þá þekkingu sem hafði skapast undanfarin ár. Fulltrúar Prenttæknistofnunar og Rafiðnað- arskólans gáfu því út sameigin- lega viljayfirlýsingu um að Marg- miðlunarskólinn héldi áfram starfsemi sinni haustið 2002 sem Margmiðlunarbraut í samstarfi við Iðnskólann í Reykjavík. Stjórn Margmiðlunarskólans sendi frá sér eftirfarandi yfirlýs- ingu þegar Ijóst var orðið að íjár- Ólafur Tlieodórsson í Miðaprentun. Sólveig Jónsdóttir í Odda. hagsleg staða skólans var afar slæm og aðstæður þannig að ljóst var orðið að framhald á núverandi rekstri var óhugsandi. „í kjölfar þess að skólastjóra Margmiðlunarskólans var vikið ífá störfúm hefúr komið í ljós, að ekki er fjárhagslegur grund- völlur fyrir áframhaldandi rekstri skólans með óbreyttu sniði og því hefur verið brugðið á það ráð að segja upp öllum viðskiptalegum skuldbinding- um skólans þannig að allir Kristín Jóna Þorsteinsdóttir i Miðaprentun. samningar séu lausir nú í vor eða nánar tiltekið 31. maí 2002.“ Þeir aðilar sem að MMS komu ákváðu að setja sérstaka nefnd yfir fjármál skólans til að fá yfir- sýn yfir stöðuna. Því var strax óskað eftir því að allt bókhald MMS yrði tekið til sérstakrar skoðunar og er þeirri vinnu nú lokið. Þá var gerð krafa um að endurskoðandi PTS endurskoðaði það uppgjör og hefur hann nú lokið þeirri vinnu. Fljótlega kom í ljós slæm fjármálastaða sem skólastjórn hafði ekki verið gerð grein fyrir, m.a. hafði verið opnuð 30 m.kr. yfirdráttarheimild án samþykkis skólastjórnar og auk þess tekið án heimildar 15 m.kr. lán í nafni MMS sem var síðan millifært á RTV menntastofnun, fyrirtæki í eigu Rafiðnaðarskól- ans. Spurning er hvort fulltrúum RTV og RSÍ hafi verið fullkunn- ugt um þennan rekstrarvanda, þar sem þeir taka 45 milljón króna lán í nafni MMS. Vinnan frá áramótum 2002 hef- ur falist í því að takmarka eins og kostur er tjón PTS. En Prenttæknistofnun hefur greitt á árinu 2002 u.þ.b. 20 millj- ónir upp í tap Margmiðlunarskól- ans. Stjóm PTS gerði Rafiðnaðar- skólanum tilboð til að ljúka upp- gjöri milli aðila. I tilboðinu fólst að greiða til viðbótar 12,6 millj- ónir sem Prenttæknistofnun taldi sannarlega tap Margmiðlunarskól- ans. PTS var ekki tilbúin að taka á sig tap fyrirtækja i eigu Rafiðn- aðarskólans. Rafiðnaðarskólinn PRENTARINN ■ 17

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.