Prentarinn - 01.04.2003, Blaðsíða 23

Prentarinn - 01.04.2003, Blaðsíða 23
PRENTTÆKNISTOFNUN EFNAHAGSREIKNINGUR EIGNIR: Skýr. 2002 2001 Fastafjármunir: Varanlegir rekstrarfjármunir: Skrifstofubúnaður 2,4 1.107.218 1.015.205 Ahættufjármunir og langtímakröfur: Skuldabréf 5 12.761.172 18.430.954 Fastafjármunir samtals 13.868.390 19.446.159 Veltufjármunir: Skammtímakröfur: Útistandandi framlög 6 6.284.778 5.063.554 Víxileign 7 7.315.000 Aðrar skammtímakröfur 38.005 2.288.970 6.322.783 14.667.524 Handbært fé: Bankainnstæður 6.728.734 8.419.801 Veltufjármunir samtals 13.051.517 23.087.325 Eignir samtals 26.919.907 42.533.484 3 1. DESEMBER 2002 EIGIÐ FÉ OG SKULDIR: Skýr. 2002 2001 Eigið fé: Höfuðstóll 8 25.554.683 41.505.894 Eigið fé samtals 25.554.683 41.505.894 Skuldir: Ogreiddur kostnaður og gjöld 1.365.224 1.027.590 Skuldir samtals 9 1.365.224 1.027.590 Abyrgðarskuldbindingar 10 Eigið fé og skuldir samtals 26.919.907 42.533.484 Miroslav Merkovic og Erling Ólafsson í Odda. Upplýsing og Ljósmyndarar fengju áheyrnarfulltrúa á stjórnar- fundum. Samkvæmt lögum ber starfs- greinaráði að skipa sveinsprófs- nefndir í löggiltum iðngreinum, þ.e. bókbandi, prentsmíð, prentun og Ijósmyndun. Erindið hefur ver- ið tekið fyrir á fundum ráðsins og eftir ítrekaðar tilraunir á fundum ráðsins náðist loks samstaða inn- an þess um skipan sveinsprófs- nefnda í ársbyrjun 2003. i desember var móttaka í Borg- arholtsskóla en þar var kynning á dreifnámi fyrir bókasafnstækna sem byggð er á námskrá í upplýs- inga- og fjölmiðlagreinum. í lok ársins 2002 bárust þau skilaboð frá menntamálaráðuneyt- inu að verið væri að vinna að nýj- um drögum að samningi við starfsgreinaráðið vegna 12 mán- aða vinnustaðanáms í upplýsinga- og ijölmiðlagreinum. Hefur vinn- an hefur falist í því að ganga frá námsskrá fyrir fjórðu önn. Einnig var unnin greinargerð um starfs- nám og í lok ársins rammi að vinnustaðanámi. I byrjun árs 2003 var gengið til samninga við menntamálaráðu- neytið um skipulag vinnustaða- náms í upplýsinga- og fjölmiðla- greinum og samkvæmt venju fól starfsgreinaráð Prenttæknistofnun umsjón samningsins. Prenttækni- stofnun réð Hauk Má Haraldsson til að stýra vinnunni, sem felst í því að gera tillögur að 12 mánaða vinnustaðanámi í þeim 8 greinum sem falla undir starfsgreinaráðið, þ.e. bókband, prentsmíð, prentun, ljósmyndun, bókasafnstækni, fjöl- miðlatækni, nettækni og veftækni. Skipaðir voru 8 vinnuhópar og stefnt er að því að vinnunni verði lokið fyrir 10. apríl 2003. PRENTARINN ■ 23

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.