Prentarinn - 01.04.2003, Blaðsíða 28

Prentarinn - 01.04.2003, Blaðsíða 28
Aðalfundur FBM verður haldinn laugardaginn 12. april nk. á Grand Hótel v/Sigtún, kl. 10. Morgunkaffi er milli 9 og 10 og einnig verður boðinn matur í fundarhléi. O O o o o Kosning sex manna í fræðslunefnd. o Kosning tveggja skoðunarmanna og tveggja til vara o Kosning ritstjóra o Kosning í fulltrúaráð Sameinaða lífeyrissjóðsins o Nefndakosningar o Önnur mál. Reikningar, fundargerðir, tillögur um lagabreytingar og aðrar framkomnar tillögur liggja frammi á skrifstofu FBM frá og með 3. apríl 2003. Fyrir fundinum liggja lagabreytingar. Starfsskýrsla stjórnar og nefnda fyrir liðið starfsár. Nefndir sem fjallað hafa um aðild FBM að ASÍ og um nýtt nafn á FBM skila áliti. Reikningar sjóða félagsins Lagabreytingar Stj órnarskipti HVERFISGÖTU 21 I SÍMI 552 8755 I FAX 562 3188 I www.fbm.is I fbm@fbm.is félag bókagerðar- manna GÚSTA • ogusigOtii

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.