Prentarinn - 01.04.2003, Blaðsíða 18

Prentarinn - 01.04.2003, Blaðsíða 18
Asta Lorange í Odda. hefur hafnað þessu tilboði og er málið nú í höndum lögmanna og því miður bendir allt til þess að lausn fáist ekki án atbeina dóm- stóla. MENNT FBM er eitt af stofnfélögum Menntar sem er samstarfsvett- vangur aðila vinnumarkaðarins, sveitarfélaga og skóla á fram- halds- og háskólastigi. Meginhlut- verkið er að annast söfnun og miðlun upplýsinga og stuðla að gagnkvæmri yfirfærslu þekkingar og færni. Einnig sér Mennt um framkvæmd á verkefnum er tengj- ast menntun og fræðslu ásamt því að vera vettvangur samræðna og samstarfs aðila vinnumarkaðarins og skóla. STARFSCREINARÁÐ UPP- LÝSINGA- OC FJÖLMIÐLA- CREINA Á starfsárinu 2002 hefur starfs- greinaráðið haldið 4 stjórnar- fundi. Starfsgreinaráðið hélt áfram þeirri vinnu er hafin var árið 2001, þ.e. að ganga frá námsskrá fyrir vinnustaðanám í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum. Verkið fólst í því að útfæra þau 8 sérsvið sem ákveðið var að kenna á 4. önn og útfæra þau fyrir vinnustaðanám. Nýtt starfsgreinaráð var skipað þann 26. mars til næstu fjögurra ára. Aðalmenn eru: Sæmundur Árnason, Kristján Ari Arason, SKÝRINGAR MEÐ ÁRSEIKNINGI Reikningsskilaaðferðir : 1. í árslok 2001 voru verðbólgureikningsskil afnumin og hefðbundin kostnaðarverðsreikningskil tekin upp. Við þessar breytingar fellur niður í rekstrarreikningi verðbreytingarfærsla svo og endurmat fastafjármuna í efnahagsreikningi. I ársreikningnum eru birtar samanburðartölur úr ársreikningi 2001 og eru þær sambærilegar nema að því er varðar áhrif verðlagsbreytinga á reikningsskilin, sbr. hér að ofan. Fjárhagsleg aðgreining sjóðanna og skipting gjalda og tekna af rekstri árið 2002 á einstaka sjóði og skipting eigna og skulda í árslok er grundvölluð á lögum FBM. 2. Afskriftir af fasteignum eru ekki reiknaðar. Hins vegar eru reiknaðar og gjaldfærðar afskriftir af áhöldum og tækjum sem nema 15% af framreiknuðu stofnverði. 3. Fjárhæðir vaxta og verðbóta á verðtryggðar eignir og skuldir eru reiknaðar til ársloka bæði hjá FBM og sjóðunum samkvæmt vísitölum sem tóku gildi 1.1.2003. 4. Hlutdeild Sjúkrasjóðs í skrifstofukostnaði FBM er metin af formanni, gjaldkera og löggiltum endurskoðanda félagsins. Hlutdeild Fræðslusjóðs í skrifstofukostnaði reiknast 20% af heildartekjum sjóðsins. 5. Skipting tekjuafgangs á höfuðstólsreikninga sjóða félagsins sem byggð er á lögum FBM og aðalfundarsamþykktum er sem hér segir : Styrktar- og tryggingasjóður: Tekjur: 2002 2001 17% af félagsgjöldum (skv. aðalfundarsamþykkt) 4.379.403 4.033.648 Húsaleiga Hverfisgötu 2I 581.000 517.000 Vaxtatekjur og verðbætur 3.292.519 3.846.089 Arður af hlutabréfum 633.472 349.655 Söluhagnaður af hlutabréfum 6.103.973 Höfundarlaun 6.429 14.990.367 8.752.821 Gjöld: Kostnaður Styrktar- og tryggingasjóðs 1.288.327 1.375.842 Húsnæðiskostnaður l.l 84.660 2.008.038 Vaxtagjöld og verðbætur 631.023 1.773.695 Reiknuð gjöld vegna verðlagsbreytinga 2.258.709 Afskriftir 870.050 748.346 3.974.060 8.164.630 Hagnaður Styrktar- og tryggingasjóðs I 1.016.307 588.191 Orlofssjóður: Tekjur: 3% af félagsgjöldum (skv. aðalfundarsamþykkt) ... 772.836 71 1.820 Leiga orlofsheimila 2.865.601 2.825.750 Orlofsheimilasjóðsgjald 6.1 16.391 6.334.989 Framkvæmdagjald í Miðdal og leiga á tjaldstæði og golfskála 1.562.032 1.282.500 1 1.316.860 11.155.059 Gjöld: Rekstur orlofsheimila 15.507.667 11.229.781 Tap Orlofssjóðs ( 4.190.807) ( 74.722) 18 ■ PRENTARINN

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.