Prentarinn - 01.04.2003, Blaðsíða 15

Prentarinn - 01.04.2003, Blaðsíða 15
SJÚKRASJÓÐUR BÓKAGERÐARMANNA EFNAHAGSREIKNINGUR 3 1 . DESEMBER 2002 EIGNIR: Skýr. 2002 2001 Fastafjármunir: Áhættufjármunir og langtímakröfur: Hlutabréf 8 2.200.000 2.200.000 Bundnar bankainnstæður 3 104.079.985 80.017.237 Spariskírteini ríkissjóðs 3,7 31.517.705 28.096.319 Sjóður 5 - Innlend ríkisskuldabréf 3.982.643 3.579.369 141.780.333 113.892.925 Varanlegir rekstrarfjármunir: Fasteignir 2,10,1 1 45.212.847 49.014.183 Áhöld og innréttingar 2,10 48.257 48.257 45.261.104 49.062.440 Fastafjármunir samtals 187.041.437 162.955.365 Veltufjármunir: Viðskiptareikningur FBM 582.504 17.81 1.848 Veltufjármunir samtals 582.504 17.81 1.848 Eignir samtals 187.623.941 180.767.213 EIGIÐ FÉ OG SKULDIR: Eigið fé: Höfuðstóll 12 187.605.528 180.681.318 Eigið fé samtals 187.605.528 180.681.318 Skuldir: Veðdeild Landsbanka íslands 3 18.413 85.895 Skuldir samtals 18.413 85.895 Eigið fé og skuldir samtals 187.623.941 180.767.213 verandi landsbókaverði Sigrúnu Klöru Hannesdóttur og forstöðu- manni handritadeildar Ögmundi Helgasyni ásamt starfsmönnum deildarinnar. Nokkrar fagbækur úr dánarbúi Hafsteins Guðmundssonar prent- ara voru færðar bókagerðardeild Iðnskólans að gjöf, en hann var þar kennari í fagskóla prentara fyrstu árin sem hann var starf- ræktur. Haldið var áfram sölu á görnl- um bókum og seldist mun meira en á síðasta ári eða fyrir rúm 50.000 kr. Keyptar hafa verið nýjar gard- ínur fyrir gluggana á bókasafninu á 2. hæð. Er það til mikilla bóta og er herbergið nú notað til stjórnarfúnda og ýmissa annarra funda eftir því sem henta þykir. I bókasafnsnefnd eru: María H. Kristinsdóttir, Óskar Hrafnkelsson og Svanur Jóhannesson. ÚTCÁFUMÁL Frá síðasta aðalfundi hefur rit- nefnd Prentarans sem í sitja Ge- org Páll Skúlason ritstjóri, Jakob Viðar Guðmundsson, Ester Þor- steinsdóttir, Bragi Guðmundsson og Sævar Hólm Pétursson, unnið Georg Kristjánsson í Odda. PRENTARINN ■ 15 I ötullega að útgáfú blaðsins. Kom- ið hafa út þrjú blöð með fjöl- breyttu efni. Mikil áhersla hefur verið lögð á að kynna söguna ásamt öðru fjölbreyttu efni og frá- sögnum úr félagslífinu. Frétta- bréfið, með stuttum og afmörkuð- um fréttum og auglýsingum úr fé- lagsstarfinu, var gefið út fjórum sinnum á starfsárinu. Fréttabréf- inu ritstýrir Sæmundur Árnason. Þá gaf félagið út dagbók er allir félagsmenn fengu senda. Heima- síða félagsins er nú orðin vel virk og eru félagsmenn í síauknum mæli farnir að nýta sér hana. Páll Ólafsson hefur umsjón með síð- unni en ritstjóri Prentarans velur efni. FRÆÐSLUSJÓÐUR BÓKA- GERÐARMANNA Sjóðurinn styrkir m.a. nám- skeið sem félagsmenn sækja hjá Tómstundaskólanum um 50% eða allt að kr. 12.000. Einnig hafa al- menn tungumálanámskeið verið sfyrkt. Sjóðurinn stendur straum af kostnaði námskeiða hjá Prent- tæknistofnun fyrir atvinnulausa félagsmenn. Felst það i því að greiða námskeiðsgjöld og greiðslu iðgjalda fyrir atvinnu- lausa félagsmenn í prenttæknisjóð kr. 253.737. Einnig styrkir hann félaga til náms erlendis. Alls voru veittir 33 sfyrkir til lengra náms hérlendis, kr. 1.683.351, 67 tóm- stundastyrkir að upphæð kr. 563.001, 14 styrkir vegna at- vinnulausra á námskeið hjá Prent- tæknistofnun og 2 styrkir voru veittir til lengra náms erlendis að upphæð kr. 312.500.

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.