Prentarinn - 01.04.2005, Qupperneq 8

Prentarinn - 01.04.2005, Qupperneq 8
Allsherjaratkvæðagreiðslu um nýgerðan kjarasamning FGT-deildar við SÍA lauk 10. janúar. Talning atkvæða um kjarasamninginn fór fram 16. febrúar 2005. A kjörskrá voru 54. Alls bárust 12 atkvæði (22,2%) Já sögðu 10 (83,3%) Nei sögðu 2 (16,7%). Kjarasamningurinn var því samþykktur. LAUNAKÖNNUN Félag bókagerðarmanna og Samtök iðnaðarins létu gera launakönnun á meðal starfsfólks í prentiðnaði, í mars 2005. Þegar ársskýrslan er skrifúð stendur könnunin yfir en hún er vegna launa ársins 2004 ásamt febrúarmánuði 2005 og er ffamkvæmd af IMG Gallup. Könnunin hefúr ávallt verið unnin úr bókhaldi fyrirtækja í prentiðnaði en er nú framkvæmd með öðru sniði, þ.e. spurningalisti er sendur til félagsmanna á vinnumarkaði. Niðurstaða könnunarinnar verður kynnt félagsmönnum í Fréttabréfi. ERLEND SAMSKIPTI FBM er aðili að tveim erlendum samböndum: Nordisk Grafisk Union (NGU) og Union Network International (UNI). Innan UNI eru síðan tvö svæðasambönd sem FBM er aðili að, þ.e. UNI- Graphical og UNI-Graphical Europa. Georg Páll Skúlason var fulltrúi FBM á ráðstefnu UNI-Graphical Europa um kjarasamninga í Lúxemburg í aprílmánuði. Stefán Olafsson og María H. Kristinsdóttir voru fúlltrúar FBM á jafnréttisráðstefnu NGU í apríl. Fulltrúar FBM á prentiðnaðarsýningunni DRUPA sem haldin var í Þýskalandi í maí voru þeir Pétur Agústsson, Sigurður Valgeirsson og Jakob V Guðmundsson. Aðalfundur NGU var haldinn í Finnlandi í júní. Þeir Sæmundur Ámason og Pétur Ágústsson voru fulltrúar FBM. Fulltrúar FBM á ársfundi UNI- Graphical Europa voru formaður og varaformaður félagsins. Fulltrúar FBM á haustfundi NGU í Danmörk í október voru þeir Þorkell S. Hilmarsson og Kristján S. Kristjánsson. Hrafnhildur Ólafsdóttir var fulltrúi FBM á Júlíus Asbjörnsson hjá Gutenberg Pálína Ellen Jónsdóttir hjá Gutenberg REKSTRARREIKNINGUR ÁRSINS 2004 Skýr. 2004 2003 Rekstrartekjur: Félagsgjöld 28.498.164 28.205.747 Tekjur af orlofsheimilum 10.296.134 9.602.393 Tekjur af fasteign og jörð 2.024.381 2.146.081 Rekstrartekjur samtals 40.818.679 39.954.221 Rekstrargjöld : Kostnaður Félagssjóðs 13 26.610.694 22.704.556 Kostnaður Styrktar- og tryggingasjóðs 1.676.304 703.895 Rekstur orlofsheimila 10.726.721 9.472.875 Húsnæðiskostnaður 1.268.942 1.736.879 Afskriftir 2,9 2.532.298 899.091 Rekstrargjöld samtals 42.814.959 35.517.296 Rekstrarhagnaður (-tap) (1.996.280) 4.436.925 Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld): Vaxtatekjur og verðbætur 3 2.942.005 1.390.088 Vaxtagjöld 3 (57.531) (51.413) Arður af hlutabréfum Söluhagnaður af hlutabréfum 1.125.746 2.610.000 829.654 Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) 6.620.220 2.168.329 Hagnaður ársins 4.623.940 6.605.254 Ráðstöfun hagnaðar (taps): Til höfuðstóls Styrktar- og tryggingasjóðs 5 5.974.367 3.902.233 Til höfuðstóls Orlofssjóðs 5 1.982.685 2.675.771 Til höfuðstóls Félagssjóðs 5 (3.333.112) 4.623.940 27.250 6.605.254 8 ■ PRENTARINN

x

Prentarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.