Prentarinn - 01.04.2005, Blaðsíða 15

Prentarinn - 01.04.2005, Blaðsíða 15
Félagssjóður: Tekjur: 2004 2003 80% af félagsgjöldum (skv. aðalfundarsamþykkt) 22.798.531 22.564.598 Dráttarvaxtatekjur af iðgjöldum 479.051 167.208 23.277.582 22.731.806 Gjöld: Kostnaður 26.610.694 22.704.556 Hagnaður (tap) Félagssjóðs (3.333.112) 27.250 Samandregið: Styrktar- og tryggingasjóður 5.974.367 3.902.233 Orlofssjóður 1.982.685 2.675.771 Félagssjóður (3.333.112) 27.250 4.623.940 6.605.254 6. Iðgjaldakröfur í árslok 2004 námu 5,4 millj.kr. samkvæmt efnahagsreikningi og hefur þá verið dregin frá skuld við Prenttæknisjóð að fjárhæð 8,5 millj.kr. í ársreikningnum eru afskrifaðar iðgjaldakröfur að fjárhæð 1,5 millj.kr. I árslok 2004 voru auk þess afskrifaða iðgjaldakröfur Prenttæknisjóðs að fjárhæð 697 þús.kr. Áhættufjármunir og langtímakröfur: 7. Spariskírteini ríkissjóðs greinast þannig í árslok : FBM : Flokkur Nafnverð Bókfært verð 1. D 1995 (Gjalddagi 10.4.2005) 3.748.500 8.083.640 Sjúkrasjóður : 1. D 1995 (Gjalddagi 10.4.2005). 13.609.000 29.347.809 13.609.000 29.347.809 8. Hlutabréf í íslandsbanka hf. og Burðarás hf. eru færð til eignar á skráðu markaðsverði í árslok en önnur á nafnverði. FBM : Nafnverð Bókfært verð Islandsbanki hf. 3.579.663 40.092.226 Burðarás hf. 90.051 1.080.612 Virðing hf. 8.312.500 8.312.500 11.982.214 49.485.338 Sjúkrasjóður: Máttarstólpar hf. 2.200.000 2.200.000 Janus endurhæfing ehf. 200.000 200.000 2.400.000 2.400.000 í bókbandi. í október lauk réttindanámí í bókbandi þar sem þrettán nemendur luku sveinsprófi. Er þetta mesti fjöldi útskrifaðra bókbindara í fjöldamörg ár. Bryddað hefur verið upp á þeirri nýbreytni að bjóða upp á hádegisfyrirlestra um hönnun ásamt fyrirlestrum um prenttækni sem fyrir voru. Þetta hefur mælst mjög vel fyrir. Samstarf ffæðslumiðstöðva á Hallveigarstíg var aukið og var Fræðslusetur iðnaðarins stofhað um sameiginlega starfsemi. Mikil aukning var á InDesign umbrotsnámskeiðum á árinu, almennt voru námskeið vel sótt ásamt því sem haldin voru í auknum mæli fyrirtækjanámskeið sem eru sérsniðin að fyrirtækjunum í prentiðnaði. Aðalstjórn Prenttæknistofnunar skipuðu: Sæmundur Árnason og Georg Páll Skúlason frá Félagi bókagerðarmanna og Haraldur Dean Nelson og Ólafúr Steingrímsson fyrir Samtök Sveinn Óskarsson hjá Gutenberg iðnaðarins. í lok síðasta árs urðu þær breytingar að Erna Arnardóttir starfsmannastjóri Odda settist i aðalstjórn í stað Ólafs Steingrímssonar. Varastjórn skipa: Stefán Ólafsson og Páll Reynir Pálsson frá Félagi bókagerðarmanna. Frá Samtökum iðnaðarins sitja þeir Sveinbjörn Hjálmarsson og Kristján G. Bergþórsson. Framkvæmdastjóri er Ingi Rafn Ólafsson. MARGMIÐLUNARSKÓLINN Eins og komið hefur fram í skýrslum síðustu ára var allri starfsemi Margmiðlunarskólans hætt vorið 2002. En Félag bókagerðarmanna taldi mjög mikilvægt að koma margmiðlunarnáminu fyrir í opinberu menntakerfi til að nýta þá þekkingu sem hefði skapast. Fulltrúar Prenttæknistofnunar og Rafiðnaðarskólans gáfu því út sameiginlega viljayfirlýsingu um að Margmiðlunarskólinn héldi áfrarn starfsemi sinni haustið 2002 sem Margmiðlunarbraut í samstarfi við Iðnskólann í Reykjavík. Enn heíúr ekki tekist að ljúka því að ganga frá endanlegu uppgjöri en fljótlega kom í ljós slæm ljármálastaða sem skólastjórn hafði ekki verið gerð grein fýrir. M.a. hafði verið opnuð 30 m.kr. yfirdráttarheimild án samþykkis skólastjórnar, auk þess tekið án heimildar 15 m.kr. PRENTARINN ■ 15

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.