Prentarinn - 01.04.2005, Blaðsíða 14

Prentarinn - 01.04.2005, Blaðsíða 14
Hermann Rúnarsson hjá Guðjóni Ó. Stjóm Fræðslusjóðs skipa Georg Páll Skúlason, Sæmundur Árnason og Haraldur Dean Nelson frá Samtökum iðnaðarins. SJÚKRASJÓÐUR Sjúkrasjóðurinn hefur nú sem hingað til komið sér vel fyrir þá sem eiga um sárt að binda vegna veikinda. Eins hefur sjóðurinn styrkt félaga í forvarnarstarfi og þegar sjúkraþjálfun eða sjúkranudd hefúr verið nauðsynlegt. Á síðasta ári fengu 30 félagsmenn greidda sjúkradagpeninga að upphæð u.þ.b. 15,3 milljónir. Afar mismunandi er hve lengi hver og einn þarf á sjúkradagpeningum að halda. Réttur til sjúkradagpeninga er 80% af Hjörtur Guðnason hjá Gutenberg 14 ■ PRENTARINN SKÝRINGAR MEÐ ÁRSREIKNINGI Reikningsskilaaðferðir: 1. Ársreikningur Félags bókagerðarmanna er gerður í samræmi við lög um ársreikninga og góða reikningsskilavenju. I ársreikningnum eru birtar samanburðartölur úr ársreikningi 2003 og eru þær sambærilegar. Fjárhagsleg aðgreining sjóðanna og skipting gjalda og tekna af rekstri árið 2004 á einstaka sjóði og skipting eigna og skulda í árslok er grundvölluð á lögum FBM. 2. Afskriftir af fasteignum eru ekki reiknaðar. Hins vegar eru reiknaðar og gjaldfærðar afskríftir af áhöldum og tækjum sem nema 15% af stofnverði. 3. Fjárhæðir vaxta og verðbóta á verðtryggðar eignir og skuldir eru reiknaðar til ársloka bæði hjá FBM og sjóðunum samkvæmt vísitölum sem tóku gildi 1.1.2005. 4. Hlutdeild Sjúkrasjóðs í skrifstofukostnaði FBM er metin af formanni, gjaldkera og löggiltum endurskoðanda félagsins. Hlutdeild Fræðslusjóðs í skrifstofukostnaði reiknast 20% af tekjum sjóðsins. 5. Skipting tekjuafgangs á höfuðstólsreikninga sjóða félagsins sem byggð er á lögum FBM og aðal- fundarsamþykktum er sem hér segir : Styrktar- og tryggingasjóður: Tekjur: 2004 2003 17% af félagsgjöldum (skv. aðalfundarsamþykkt) 4.844.688 4.794.977 Húsaleiga Hverfisgötu 21 466.054 446.000 Vaxtatekjur og verðbætur 2.462.954 1.222.880 Arður af hlutabréfum 1.125.746 829.654 Söluhagnaður af hlutabréfum - 2.610.000 11.509.442 7.293.511 Gjöld: Kostnaður Styrktar- og tryggingasjóðs 1.676.304 703.895 Húsnæðiskostnaður 1.268.942 1.736.879 Vaxtagjöid og verðbætur 57.531 51.413 Afskriftir 2.532.298 5.535.075 899.091 3.391.278 Hagnaður Styrktar- og tryggingasjóðs 5.974.367 3.902.233 Orlofssjóður: Tekjur: 3% af félagsgjöldum (skv. aðalfundarsamþykkt) Leiga orlofsheimila Orlofsheimilasjóðsgjald Framkvæmdagjald í Miðdal og leiga á tjaldstæði og golfskála 854.945 3.374.917 6.921.217 1.558.327 846.172 3.051.675 6.550.718 1.700.081 12.709.406 12.148.646 Gjöld: Rekstur orlofsheimila 10.726.721 9.472.875 Hagnaður Orlofssjóðs 1.982.685 2.675.771 launum fyrstu 26 vikurnar og 50% næstu 78 vikurnar. Þannig geta sjúkradagpeningar varað frá einum degi og allt að tveimur árum. Eins og reglugerð sjóðsins kveður á um veitti hann útfararstyrki vegna þeirra félaga er létust á árinu. 8 félagar létust á árinu og var hver styrkur kr. 160.000 eða samtals kr. 1.280.000. Sjúkrasjóðurinn veitti 343 styrki vegna heilsuverndar og forvarnarstarfs að upphæð kr. 2.462.420. Styrkir vegna gleraugna voru 81 að upphæð kr. 816.300. Styrkir vegna krabbameinsleitar voru alls 69 eða kr. 172.000. Aðrir styrkir sem sjóðurinn veitti voru að upphæð kr. 550.094. PRENTTÆKNISTOFNUN Starfsemi Prenttæknistoíhunar hefúr verið með svipuðu móti og áður. Haldinn var fjöldi starfstengdra námskeiða, mörg ný og önnur eldri. Fulltrúar PTS sóttu Drupu prentsýninguna i Dússeldorf í Þýskalandi á vormánuðum. Gefið var út sérrit af Hinni svörtu list um sýninguna og hvað hefði verið helst af nýjungum. Ellefu nemendur þreyttu sveinspróf á vormánuðum. Fjórir í prentun, fjórir í prentsmíði og þrír

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.