Prentarinn - 01.04.2005, Side 9

Prentarinn - 01.04.2005, Side 9
EFNAHAGSREIKNINGUR 31. DESEMBER 2004 EIGNIR: Skýr. 2004 2003 Fastafjármunir: Áhættufjármunir og langtímakröfur: Bundnar bankainnstæður 3 25.182.042 18.906.947 Spariskírteini ríkissjóðs 3,7 8.083.640 7.501.123 Hlutabréf 8 49.485.338 43.381.705 82.751.020 69.789.775 Varanlegir rekstrarfjármunir: Fasteignir, lóðirog land 2,9 120.392.893 110.033.535 Áhöld, tæki og innbú 2,9 6.026.341 4.683.043 Munir úr búi Hallbjarnar og Kristínar 5.092 5.092 126.424.326 114.721.670 Fastafjármunir samtals 209.175.346 184.511.445 Veltufjármunir: Skammtímakröfur: Iðgjaldakröfur 6 5.420.179 6.820.573 Útlagður kostnaður vegna nýrra lóða 1.411.636 1.411.636 Aðrar skammtímakröfur 1.001.731 1.045.613 7.833.546 9.277.822 Sjóður og bankainnstæður: Sjóður 3.062 13.477 Bankainnstæður 263.616 1.461.692 266.678 1.475.169 Veltufjármunir samtals 8.100.224 10.752.991 Eignir samtals 217.275.570 195.264.436 EIGIÐ FÉ OG SKULDIR: Skýr. 2004 2003 Eigið fé: Höfuðstólsreikningar: Styrktar- og tryggingasjóður 12 195.785.979 172.187.979 Orlofssjóður 12 19.050.567 17.067.882 Félagssjóður 12 1.867.032 5.200.144 Eigið fé samtals 216.703.578 194.456.005 Skuldir: Fræðslusjóður 89.452 117.206 Sjúkrasjóður 482.540 691.225 Skuldir samtals 571.992 808.431 Eigið fé og skuldir samtals 217.275.570 195.264.436 Bengta Þorlaksdóttir hjá Guðjóni Ó. öðru kvennaþingi UNI í Belgíu í desember. Sæmundur Arnason var fulltrúi FBM á aðalfundi norska félagsins í febrúar. ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS Eins og kom fram í skýrslu síðasta árs var gengið til kosninga um aðild félagsins að Alþýðusambandi íslands, samkvæmt ályktun aðalfúndar 2003 og kosningar fóru síðan fram í nóvember 2003 þar sem félagsmenn í FBM samþykktu að sækja um aðild að Alþýðusambandi Islands. A grundvelli þessarar samþykktar sótti FBM um aðild að ASÍ þann 18. nóvember. Miðstjórn ASI samþykkti aðildarumsókn FBM á fúndi sínum 10. desember 2003 og lagði til að fúlltrúar FBM tækju sæti í atvinnumálanefnd, mennta- og útbreiðslunefnd, lífeyrisnefnd, velferðarnefnd og skipulags- og starfsháttanefnd. Fulltrúar félagsins tóku strax að fúllu þátt í störfum þessarra nefnda og hefur þetta skilað okkur sem erum að störfum fyrir félagið miklu í auknu samstarfi við önnur aðildarfélög innan Alþýðusambandsins, því er samstarf við önnur félög komið á allt annan grundvöll en áður var. Starfsháttanefndin vann að undirbúningi ársfundar. PRENTARINN ■ 9

x

Prentarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.