Prentarinn - 01.04.2005, Qupperneq 19

Prentarinn - 01.04.2005, Qupperneq 19
PRENTTÆKNISTOFNUN EFNAHAGSREIKNINGUR 31. DESEMBER 2004 EIGNIR: Skýr. 2004 2002 Fastafjármunir: Varanlegir rekstrarfjármunir: Skrifstofubúnaður 2,4 1.240.733 1.646.707 Áhættufjármunir og langtímakröfur: Skuldabréf 5 20.577.518 21.600.592 Fastafjármunir samtals 21.818.251 23.247.299 Veltufjármunir: Skammtímakröfur: Iðgjaldakröfur 6 8.545.561 9.124.965 Aðrar skammtímakröfur 3.632.166 473.160 12.177.727 9.598.125 Handbært fé: Bankainnstæður 6.059.761 4.496.346 Veltufjármunir samtals 18.237.488 14.094.471 Eignir samtals 40.055.739 37.341.770 EIGIÐ FÉ OG SKULDIR: Skýr. 2004 2003 Eigið fé: Höfuðstóll 8 39.014.818 36.769.320 Eigið fé samtals 39.014.818 36.769.320 Skuldir: Ógreiddur kostnaður og gjöld 1.040.921 572.450 Skuldir samtals 9 1.040.921 572.450 Ábyrgðarskuldbindingar 10 Eigið fé og skuldir samtals 40.055.739 37.341.770 Björgvin Pálsson hjá Gutenberg grunnnámsins, en beðið verður með það verkefni þar til ljóst er hvað verður með styttingu náms til stúdentsprófs og hvaða áhrif það hefur á verknámskennslu. SKÝRSLA BÓKASAFNSNEFNDAR Bókasafnsnefndin kom nokkrum sinnum saman á siðasta ári og skipulagði starf sitt og skipti með sér verkum. Haldið var áfram sölu á gömlum bókurn og seldist fyrir kr. 21.050. í urnboði nefndarinnar keypti Sigurþór Sigurðsson nokkrar bækur, bundnar eftir norðlenska bókbindara á Akureyri, þegar hann var þar við heimildaöflun fyrir bókbandssögu sína á síðastliðnu hausti. Má þar nefiia nr.a. bókband eftir Hallgrím Pétursson, Árna Árnason og Jón Borgfirðing. Unnið var að því að grisja safnið í kjallara og bæta við sölulistann á netinu. Þar er aðallega um að ræða ýmsar skáldsögur, sem eru til í tvítaki og mikið af útlendum reyfurum. Áfram verður reynt að afla safninu ýmissa góðra prentgripa og sérstæðs bókbands í staðinn. Neíndin hefur rætt það að safnið komi sér upp góðu safni af verkum Hafsteins Guðmundssonar, en hann var fýrsti fagkennarinn við Prentdeild Iðnskólans í Reykjavík. Á sínum tíma færði Hafsteinn bókasafni FBM margar góðar bókagjafir sem hann hannaði útlit á þegar hann var með Bókaútgáfuna PRENTARINN ■ 19

x

Prentarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.