Prentarinn - 01.04.2005, Blaðsíða 18

Prentarinn - 01.04.2005, Blaðsíða 18
PRENTTÆKNISTOFNUN REKSTRARREIKNINGUR ÁRSINS 2004 Skýr. 2004 2003 Rekstrartekjur: Framlög 11 25.599.588 24.826.332 Aðrar tekjur 7.332.338 6.501.400 Rekstrartekjur samtals 32.931.926 31.327.732 Rekstrargjöld : Laun og launatengd gjöld 7.198.061 7.037.305 Kennsla og námskeið 12.199.403 5.831.432 Starfsgreinaráð 92.473 1.113.231 Sveinsprófskostnaður 3.049.278 439.722 Annar rekstrarkostnaður 11.648.553 7.818.726 Afskriftir 2,4 405.974 336.902 Rekstrargjöld samtals 34.593.742 22.577.318 Rekstrarhagnaður (-tap) (1.661.816) 8.750.414 Fjármunatekjur (og fjármagnsgjöld) : Vaxtatekjur, verðbaetur og gengismunur 3.928.870 2.493.223 Vaxtagjöld (21.556) (29.000) Fjármunatekjur (og fjármagnsgjöld) 3.907.314 2.464.223 Hagnaður ársins 2.245.498 11.214.637 Karl Magnússon hjá Gutenberg um námskrárbreytingar á námskrá Margmiðlunarskólans en telur að námið sé æskileg viðbót innan upplýsinga- og ijölmiðlagreina. Starfsgreinaráðið mælir með að boðið sé upp á framhaldsnám i upplýsinga- og íjölmiðlagreinum. Einnig var rætt um skipan í nemaleyfisnefndir. Þar taldi starfsgreinaráð að menntamálaráðuneytið yrði að hafa ffumkvæði um skipan í þessar nefhdir. Um endurskoðun á grunnnámi hefur komið fram að ráðuneytið teldi nauðsynlegt að meta umfang vinnunnar og kostnað. Kristján Ari, Katrín og Haraldur Blöndal eru tilbúin í vinnu við endurskoðun á grunnnáminu. A fundi ráðsins þann 21. júní lá fyrir bréf frá ráðuneyti um skörun á námi í upplýsinga- Pétur Asgeirsson hjá Bókavirkinu 18 ■ PRENTARINN og fjölmiðlagreinum við rafiðnaðinn. Samþykkt að Ingi Rafn og Kristján Ari yrðu í vinnuhóp ásamt Kristrúnu frá MMR í viðræðum við rafiðnaðarmenn. Þá var kynnt fyrirspurn ffá MMR um vilja og getu Prenttæknistofnunar til að sinna verkefni um vinnustaðanám fyrir nýju greinarnar. Lagt er til Lilja Magnúsdóttir hjá Guðjóni Ó. að skipaður verði vinnuhópur með þeim Kristjáni Ara, Katrínu og Þórdísi. 50. fundur starfsgreinaráðs var haldinn 18. október. Þar kom fram að Ingi Rafn og Kristján Ari eru í viðræðum við rafiðnaðinn um skörun á námi. IRÓ kynnti fyrir ráðinu samning sem Prenttæknistofnun hafði gert við MMR um vinnustaðanám fyrir ólögbundnar starfgreinar. Um er að ræða upplýsingagjöf til nemenda og vottun á nemum. Samþykkt að PTS skipuleggi þessa vinnu og skipi í sérfræðinefndir. Einnig lá fyrir beiðni um umsögn um framkvæmd sveinsprófa og störf sveinsprófsnefnda. Fulltrúar í starfsgreinaráði voru beðnir um að senda formanni athugasemdir fyrir 15. nóvember. Þar sem engar athugasemdir bárust sendi formaður eftirfarandi umsögn til MMR: Starfsgreinaráð upplýsinga- og fjölmiðlagreina hefur tekið fyrir erindi menntamálaráðuneytisins um framkvæmd sveinsprófa og störf sveinsprófsnefnda. Starfgreinaráðið gerir engar athugasemdir við framkomnar reglur. Vegna ábendinga frá MMR um að gera grein fyrir fjárreiðum ráðsins og nýtingu fastaframlags vill starfsgreinaráð upplýsa að Prenttæknistofnun fer með fjárgæslu þeirra verkefna sem starfsgreinaráði eru falin. PTS leggur ráðinu til ritara og fundaraðstöðu og sér um varðveislu fundargerða og skjalavörslu. Því fer umsýslugjaldið óskipt til PTS og starfsgreinaráðið fær þar alla þá þjónustu sem það óskar eftir og starfsmaður PTS vinnur ómælt í þágu starfsgreinaráðs og ógerlegt er að meta það starf í tíma. Fulltrúar vinnumarkaðarins sem sæti eiga í starfsgreinaráði fá ekki laun fyrir sitt vinnuframlag, því eru engar greiðslur frá starfsgreinaráði til fulltrúa. Verkefni næsta árs: þar var fyrirhugað að yfirfara námskrá

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.