Prentarinn - 01.04.2005, Blaðsíða 12

Prentarinn - 01.04.2005, Blaðsíða 12
Lilja Guðmundsdóttir hjá Gutenberg - Þær taka til fráfalls og varanlegrar örorku - ekki tímabundinnar örorku (athuga þó að fyrirkomulag veikindaréttar og styrktarsjóða opinberra starfsmanna er tiltölulega öflugt). - Þær dekka starfsmenn allan sólarhringinn (en vátryggingaupphæðir eru hærri vegna slyss í starfi heldur en vegna slyss utan starfs). - Þær fela í sér hærri vátryggingaupphæðir heldur en slysatryggingar á almennum markaði (athuga þó að hvert örorkustig 51-100% er þrefalt, ekki Reynir Samúelsson hjá Guðjóni Ó. 12 ■ PRENTARINN FRÆÐSLUSJÓÐUR BÓKAGERÐARMANNA REKSTRARREIKNINGUR ÁRSINS 2004 Skýr. 2004 2003 Rekstrartekjur: Iðgjöld 4.306.351 3.822.560 Rekstrartekjur samtals 4.306.351 3.822.560 Rekstrargjöld : Styrkir og námskostnaður 4.140.543 2.118.197 Skrifstofukostnaður 4 1.170.142 908.781 Annar rekstrarkostnaður 23.420 44.447 Rekstrargjöld samtals 5.334.105 3.071.425 Rekstrarhagnaður (-tap) (1.027.754) 751.135 Fjármunatekjur (og fjármagnsgjöld): Vaxtatekjur og verðbætur 3 1.074.361 721.343 Fjármunatekjur (og fjármagnsgjöld) 1.074.361 721.343 Hagnaður ársins 46.607 1.472.478 fjórfalt eins og á almennum markaði). - Þær eru verðtryggðar til uppgjörsmánaðar. - í desember 2004 náðu stéttarfélög opinberra starfsmanna (BSRB, BHM og Kl) samkomulagi um enn meiri tryggingavernd; um leið hafa þau enn breikkað muninn á réttindum launafólks innan þeirra Auðunn Björnsson lijá Gutenberg vébanda og launafólks í stéttarfélögum almenm-a starfsmanna. • Talsverður munur er á slysatryggingum innbyrðis milli stéttarfélaga almennra starfsmanna. - Slysatryggingar opinberra starfsmanna (bæði hjá ríki og sveitarfélögum) sem eru í stéttarfélögum almennra starfsmanna (t.d. SGS) hafa verið að nálgast og eru orðnar sambærilegar við tryggingar opinberra starfsmanna sem eru í stéttarfélögum opinberra starfsmanna. - Sjómenn hafa einnig bætt sínar slysatryggingar mjög mikið. Eftir breytingar 2001 ákvarðast vátryggingafjárhæðimar á grundvelli reglna skaðabótalaga, þ.e. beint útfrá líkamlegum og fjárhagslegum skaða. Þetta hefur m.a. leitt til þess að sjómenn þurfa ekki lengur að hefja skaðabótamál gagnvart útgerð til að fá eðlilegar bætur vegna slysa um borð í skipum. Almenn ánægja ríkir með hin nýju tryggingaákvæði meðal sjómanna. Við ffamkvæmd hinna nýju tryggingaákvæða hafa menn þó rekið sig á nokkur atriði sem þeir áttu ekki von á (há iðgjöld, samspil við sjúkrasjóði). - Nokkur önnur stéttarfélög almenma starfsmanna hafa nýverið gert kjarasamninga við fyrirtæki á almennum markaði um slysatryggingar sambærilegar þeim sem tíðkast á opinberum markaði. Sameiginlegar tillögur vinnuhóps Ráðist verði í heildarendurskoðun á tryggingum launafólks - þ.e. tryggingum vegna veikinda, slysa og atvinnusjúkdóma (þar með talið á rétti til greiðslu launa ffá atvinnurekanda, greiðslu úr slysatryggingu launamanns, sjúkrasjóði, lífeyrissjóði og almannatryggingum). Markmið með slíkri endurskoðun verði að efla og skýra tryggingaumhverfi launafólks, til hagsbóta fyrir alla aðila á vinnumarkaði. Við endurskoðunina verði höfð hliðsjón af tryggingarumhverfi því sem sjómenn og opinberir starfsmenn búa

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.