Verktækni - 01.03.2001, Side 1

Verktækni - 01.03.2001, Side 1
nifræðingafélag íslands Verkfræðingafélag Íslands Stéttarfélag verkfræ 170 verkfrœðingar og tœknifrœðingar 3- tbl. 7. árg. 2001 í Smáralind Milljarðir króna 12 Auknar kröfur til húsa og hönnuða 16 Niðurstöður s kjarakönnunar KTFI 60 r 50 40 - 30 - 10 95 '96 97 52,641 '98 '99 Heimild: Þjóðhagsstofnun Hugbúnaðarverkfrœði ör vöxtur í upplýsingatækniiðnaði ísland er hentugt þróunarumhverfi 28 Gœðastjórnun íhughúnaði Árið 1999 var velta í upplýsingatækniiðn- aði hér á landi rúmir 52,6 milljarðar króna og jókst um 25% frá árinu á und- an. Veltuaukning í hugbúnaðargerð og ráðgjöf milli áranna 1998 og 1999 var um 77%. Veltan þar nam um 13 milljörðum króna árið 1999. Þessa þróun má vel merkja á vinnumarkaði verlcfræðinga og tæknifræðinga. Síðastliðið haust var stofnaður hugbúnaðarhópur innan Verk- fræðingafélags Islands. Markiniðið er að efla faglega umræðu og kynningu á hug- búnaðargerð. Fyrsta stóra verkefni hóps- ins var ráðstefna um aðferðafræði og stjórnun við hugbúnaðargerð sein var haldin í nóvembermánuði s.l. og var mjög vel sótt. Þetta tölublað Verktatkni er að nokkru leyti helgað hugbúnaðar- geiranum. Tölfræðilegar upplýsingar um upjilýs- ingatækniiðnaðinn sem eru birtar í blað- inu eru fengnar á vef Samtaka iðnaðar- ins og Samtaka íslenskra hugbúnaðar- framleiðenda: http://www.ut.is/

x

Verktækni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.