Verktækni - 01.03.2001, Side 18
Frumkvöðull hjá Marel hlýtur viðurkenningu
Jón Þór Olafsson rafmagnsverkf’ræð-
ingur og einn frumkvöðla Marel hlaut
nýverið viðurkenningu úr Yerðlauna-
sjóði iðnaðarins fyrir framúrskarandi
verkfræði- og tæknistörf á sviði iðnað-
ar. Jón Þór er framkvæmdastjóri vöru-
þróunarsviðs Marel.
Við afhendingu viðurlcenningarinnar
vitnaði Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar-
ráðherra í uinsögn stjórnar sjóðsins:
„Fordæmi Jóns l’órs Olafssonar er virð-
ingarvert og hvatning fyrir annað tækni-
fólk sem starfar í iðnaði og nemendur
sem stunda eða stefna á tækninám á tím-
um ]»ar sem skortur á góðum tækni-
mönnum er aukið áhyggjuefni í atvinnu-
fífinu. Fyrir ]>að veitir Verðfaunasjóður
iðnaðarins honum viðurkenningu sína.“
Jón Þór hefur starfað hjá Marel frá
upphafi og gegnt lykilhlutverki í hönnun
á vörum fyrirtækisins. I umsögn stjórn-
ar Verðlaunasjóðsins segir m.a.:
„Jón Þór hefur átt ríkan þátt í að
byggja upp hátaikniiðnað tengdan mat-
vælaiðnaði á Islandi. Hann hefur með
hugmyndaauðgi sinni og störfuin lagt
mikið af mörkum í þeirri þróun sem átt
hefur sér stað undanfarna tvo áratugi.
Hann hefur unnið hjá Marel hf. frá
stofnun fyrirtækisins árið 1983 og hef-
ur verið lykilmaður í allri vöruþróun
þess allt frá |>ví að fyrstu hugmyndirn-
ar um að nýta tölvutæknina í þágu ís-
lenskrar fiskvinnslu urðu til í lok 8.
áratugarins. Jón Þór vann við þær
hugmyndir strax á námsárum sínum í
verkfræði og á Raunvísindastofnun Há-
skóla Islands að námi loknu. Jón Þór
er einstaklega hugmyndaríkur maður
sem oft fer óheíðbundnar leiðir ]>egar
finna þarf nýjar lausnir. Ilann hefur
verið sífrjór í hugsun og hönnun um
tveggja áratuga skeið.“
Námskeið á vegum Endurmenntunarstofnunar HÍ
Námskeið sem haldin eru í samstarfi við ENSÍM (E
sí m e n n t u n a rn e f n d VFÍ, TFÍ og SV) og fræðslunefnd
Virðisaukaskattur
af byggingarstarfsemi
I samstarl'i við Menntunarnefnd FLE.
Ein: 6
Reglur sem gilda við bæði byggingu íbúð-
ar- og atvinnuhúsnæðis. Reglur um sér-
staka og frjálsa skráningu og leiðréttingar-
kvaðir á atvinnuhúsnæði almennt.
Kennari: Kristín Norðfjörð lögfræðingur
og skrifstofustjóri hjá Skattstjóranum í
Reykjavík.
Tími: 5. aj>ríl kJ. 8:30-12:30.
Microstation - Grunnnámskeið
Helstu teiknisliipanir, hnitakerfi og
grunnuj»psetning á skrám. Lagskij>ting og
útlit og nákvæmnisinnsetning á gögnum.
Textar, girðingar, tákn og bakgrunnsskrár
og hvernig eigindum eininga er breytt.
Eftir námskeiðið eiga |>átttakendur að
geta sett uj>j> og unnið verkefni í tvívídd.
Kennari: Daði Björnsson landfræðingur.
Tírni: 9. og 10. ajn íl kl. 9:00-17:00.
Veraldarvefurinn og virk upplýs-
ingaleit fýrir tæknimenn -
Ný viðhorf í upplýsingamálum
Ilagnýting vefjarins í störfum taikni-
manna. Leiðir lil að ná góðum árangi'i án
óhóflegrar tímasóunar. Uj>j>lýsingahndir
fyrir tæknimenn: Leitarvélar, vefir og
gagnahankar uin einstakar verkfræði-
greinar, hönnun, ílilutir (components
datahases), einkaleyfi o.m.fl. Ný tækni og
nýjungar á Vefnum: Nýjungar í leitarvél-
um o.ll. Vefurinn sein samskijitataiki og
hnattræn samvinna á Vefnum (virtual org-
anizations). Framtíðin og ný viðhorf:
Gagngerar breytingar á námi og fræðslu
o.fl.
Kennari: Jón Erlendsson yfirverkfræðing-
ur, Uj>j>lýsinga]>jónustu III.
Tími: 24. og25. ajiríl kl. 9:00-17:00.
ndurmenntunarnefnd og
Arkitektafélags íslands.
Hönnun mannvirkja
á jarðskjálftasvæðum
Jarðskjálftavá,
evrópskur jarðskjálftastaðall
EC8, hegðunarstaðlar
(performance based design)
og jarðtæknileg atriði
Grundvöllur og skilgreining jarð-
skjálftaálags á mannvirki. Jarð-
skjálftavá og jarðskjálltaáhætta á Is-
landi. Afleiðingar Suðurlandsskjálfta
2000. Skilgreining á staðbundnum og
almennuin hönnunarákvæðum skv.
EC8. Sérstök ákvæði fyrir húsbygging-
ar og burðarkerfi þeirra. Hönnun
byggingarvirlcja slcv. hegðunarstöðlum
(ATC 40). Hönnun stoðveggja, undir-
stöðugerð og jarðtæknileg atriði í jarð-
skjálítahönnun.
Kennarar: Júlíus Sólnes, Sigurður Er-
lingsson, Páll Einarsson og Ragnar
Sigbjörnsson, prófessorar við HI.
Tími: 26. og 27. apríl Id. 9:00-17:00.
Nánari ujij>lýsingar og skráning í síma
525-4444, bréfasíma 525-4080,
tölvujióstur endurmenntun@hi.is,
vefsetur: endurmenntun.is
18