Verktækni - 01.03.2001, Síða 25
Hugbónaður
Rational Unified Process
Inngangur
Með tilkomu Internetsins hefur sain-
keppnishæfni fyrirtækja orðið ná-
tengdari jieiin hugbúnaði sem gerir
þeim mögulegt að stunda viðskipti á
Netinu. Þetta hefur í för með sér
auknar kröfur til jieirra sem fram-
leiða hughúnað uin styttri þróunar-
tíma en samtímis öruggari, fullkomn-
ari og hetri hugbúnað, sem kann að
virðast þversögn.
Til að koma til móts jiessar kröfur
verður að huga að framleiðsluferli
hugbúnaðarins, sem liér eftir kallast
hugbúnaðarferli. Það lýsir þeim at-
höfnum sem umhreyta þörfum í full-
búinn hugbúnað, eða HVER gerir
IIVAÐ, HVENÆR og IIVERNIG.
Rational Software
(www.rational.com) hefur í 20 ár ver-
ið í fararbroddi við skilgreiningu
formlegra aðferða og gerð verkfæra
sem styðja hugbúnaðarferlið og auka
sjálfvirkni þess. Helstu hugmynda-
Irasðingar hlutbundinnar aðferðafræði
<>g ferlisfræði hugbúnaðargerðar, jieir
Grady Booch, James Ruinbaugh og
Ivar Jacobsen (oftast nefndir the
three Amigos) „hafa um árabil“ starf-
að hjá Rational. Þeir hafa átt stóran
l'átl í skilgreiningu UML (Unified
Modeling Language), sem notað er til
uð lýsa hlutbundnum kerfum, og hug-
búnaðarferlisins Rational Unified
Process (RUP).
Meðal notenda hugbúnaðar og að-
ferðafræði Rational, má nefna mörg
stærstu fyrirtæki heims í upplýsinga-
iðnaði og frainleiðslu hughúnaðar svo
sem Microsoft, Oracle, IBM, Ericsson
og Boeing, svo einhver séu nefnd.
Kögun er umboðs- og sainstarfsaðili
Rational Software og annast sölu og
ráðgjöf á Islandi. Kögun býður einnig
uppá námskeið í notkun verldæra frá
Rational og hugmyndafræði tengdri
Jieim (www.kogun.is).
Hvers vegna RUP?
Að skilgreina hugbúnaðarferlið, þarf
ekki nauðsynlega að fela í sér ná-
kvæma skjölun á hverri einstu aðgerð
við hugbúnaðargerðina. Umfang
vinnu í kringum hugbúnaðarferlið
verður að vera í fullu samræmi við
umfang hugbúnaðargerðarinnar.
Ferlið á að vera þannig úr garði gert
að jiað vinni fyrir fyrirtækið en ekki
öfugt.
Allir sem framleiða hugbúnað gera
það augljóslega á einhvern tiltekinn
hátt og eru því að vinna samkvæmt
hugbúnaðarferli. Valið stendur milli
þess að hafa þetta ferli óforinlegt og
ómeðvitað eða formlegt og meðvitað.
Mótun hughúnarferlis felur í sér að
taka ákvarðanir um liversu forinlegt
og meðvitað Jiað á að vera.
Einn af kostunuin við að taka upp
ferli eins og RUP er að jiessi ákvarð-
anataka felst í að velja vinnugögn eða
aðgerðir úr tilbúnu ferli og aðlaga að
Jiörfum fyrirtækisins. Af öðruin kost-
um má nefna að RUP kemur ineð
reglulegum uppfærslum þannig að not-
endur þurfa ekki sjálfir að aðlaga
ferlið að nýrri tækni eða hugmynda-
fræði. Einnig iná nefna að ineð RUP
fylgja sniðmát af skjölum sein unnið
er með í hugbúnaðarverkefnum, eins
og t.d. ýmsuin þarfagreiningarskjöl-
um, notkunardæmi, verkefnaáætlnn
og ítrunaráætlun.
Hvað er RUP
RUP er vefur. Honum tengist leitar-
vél og tré sem gerir ferlið mjög að-
gengilegt. Auk skilgreiningar á hug-
búnaðarferlinu inniheldur RUP ýms-
ar gagnlegar upplýsingar uin hughún-
aðargerð. RUP er jiví þekkingar-
grunnur í hugbúnaðargerð og um leið
skilgreining á ákveðnu hugbúnaðar-
ferli
Workflows
Buslness Modellng
Requirements
Analysis & Design
Implementatlon
Test
Deployment
Connguntlon
& Change Mgmt
Project Management
Mynd 1: RUP Hugbúnaðarferlið
Mynd 1 sýnir RUP hugbúnaðarferl-
ið fyrir verkefni. Hugbúnaðarferlið
er skilgreint með 6 vinnuferlum sem
sýnd eru á lóðréttum ás á myndinni:
Gerð viðskiptalíkans, Þarfagreiningu,
Greiningu og Hönnun, Forritun, Próf-
unum og Gangsetningu, auk þriggja
stoðvinnuferla: Samstæðu- og breyt-
ingastjórnun, Verkefnisstjórnun og
Umgjörð.
Tíminn sem verkefnið tekur er
sýndur láréttum ás á myndinni. Hon-
um er skipt í fjóra áfanga: Uppliaf,
Þróun, Smíði og Yfirfærslu. Hverjum
áfanga má deila upp í röð ítrana.
Milli áfanga eru skilgreindar vörður
(sýndar með lóðréttri brotalínu) Jiar
sem gefst tækifæri til að meta stöðu
verkefnisins á skilgreindan hátt.
Hverju vinnuferli er skipt í verk-
þætti sem lýst er með táknmáli eins og
sýnt er á mynd 2, þar sem tiltekið
hlutverk (t.d arkitekt, liönnuður, for-
ritari ) framkvæmir aðgerðir og notar
til Jiess og/eða leiðir af sér vinnugögn.
Vinnugögnum og aðgerðum geta tengst
sniðinát, gátlistar og leiðbeiningar.
Hverri aðgerð er að lokum lýst ineð
Jieim skrefum sein taka Jiarf til þess
að framkvæma hana.
Phases
| Inceptíonj Elaboration Constructlon Transltlon J
—
| Inltlal EUb #i I I B*b «2 Corit li Comt I Conat tt»n irttanl
Iterations
25