Verktækni - 01.03.2001, Qupperneq 29

Verktækni - 01.03.2001, Qupperneq 29
CMMI þrepin Mynd 2.0 sýnir þrepauppbrot CMMI líkansins og lýsir megin einkennum íyrirtækja á hverju þrepi. Þrepin i CMMI eru fimm. A þrepi eitt eru íyrirtæki með óþróuð fram- leiðsluferli en þroskastigið eykst eftir því sem hærra þrepi er náð. Þegar fyrirtækin hafa skilgreint og innleitt ferlin á þrepi eitt þá eru J)au komin á Jjrep tvö og vandamál sem einkenna fyrirtæki á l>repi eitt eru ekki lengur til staðar. Þrep 5: Bestaö .4% Z.. Þrep 4: Stýrt 1.5% Þrep 3: Skilgreint 11.3% Rannsókn sem hyggði á handahófsúrtaki 477 l>andarískra stofnana og mat Jiroskastig Jjeirra árið 1996 leiddi í ljós að lang flestar stofn- anirnar voru á Jirepi eitt þ.e. tæp 70% og einungis 18% úrtaksins höfðu náð grundvallarstýringu á hugbúnaðar- Irainleiðslunni og voru komnar upp á / / Þrep 2: Endurtakanlegt / 18% / / / Þrep 1: Frumtætt / 68.8% / Mælingar úr framleiðslu eru notaðar til að endurbæta ferli og koma með tillögur um breyttar framleiðsluaðferðir. V i Mælingar eru framkvæmdar og skilgreindar fyrir ferli og vöru. Markmið eru skýr og mælanleg. • Mat á kostnaði og áætlanagerð er byggð á traustum grunni. Verk eru vel skilgreind og eftirlit er með gæðum framleiðslu. Vörugæði eru sivaxandi og hugbúnaðarferli ráða við mismunandi gerðir verkefna. , Áætlanir byggja á reynslu fyrri verkefna en kostnaður og vörugæði eru enn ærið misjöfn. Verklag er óformlegt en fyrri árangur má endurtaka. Ferlar illa skilgreindir eða alls ekki. Þarfir ekki stýrðar og ósamræmi í vinnugangi. Arangur byggir á einstaklingum fremuren á getu fyrirtækis. Hetjuástand. Jirep 2. Nýjustu mælingar í gagna- grunni SEl sýna að í Mars 2001 séu rúmlega 30% fyrirtækja á þrepi eitt, 40% á Jirepi tvö, 20% á J>repi 3 og inn- an við 10% á þrepi fjögur og fimm. Mynd 2.0 Mismunur í niðurstöðum skýrist fyrst og lremst af markhópi og tímasetning- um rannsókna. Hefur þú kynnt þér Lifeyrissjóð arkitekta og tæknifræðinga? VÍB Séreignarsjóður og tryggingadeild Góð ávöxtun og hagkvæmur rekstur Góður kosturfyrir viðbótarlífeyrissparnað Hagstæð lán til sjóðfélaga Dagleg yfirlit um innborganir og inneign á www.lat.is Allar upplýsingar um sjóðinn á: www.lat.is Rekstraraðili: VlB, Kirkjusandi, sími: 560 8900, myndsendir: 560 8910, netfang: vib@vib.is, veffang: www.vib.is LÍFEYRIS SJÓÐUR inga Kirkjusandi, 155 Reykjavik Sími: 588 9170 Myndsendir: 560 8910 Netfang: lat@lat.is Veffang: www.lat.is 29

x

Verktækni

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.