Verktækni - 01.03.2001, Page 31
Rati^nal
unified partner
%KÖGUN
www.kogun.com
Kögun hf. • Uynghálsi 9*110 Reykjavík • Sími: S80 9200 • Fax: 580 9266 • rational@kogun.is
Kögun er umboðsaðili fýrir Rational Software á Islandi.
Ferlið er hægt að laga að stórum og smáum hugbúnaðarverkefnum.
Rational Software Corporation framleiðir verkfæri til þarfagrein-
ingar, samstæðustjórnunar, sjálfvirkra prófana og líkanagerðar með
UML. Að auki hefur Rational skilgreint framleiðsluferli hugbúnaðar
og sett saman í vef sem seldur er undir nafninu Rational Unified
Process. Ferlið skilgreinir þær aðgerðir sem framkvæmdar eru við
hugbúnaðargerð eða HVER gerir HVAÐ, HVENÆR og HVERNIG.
Með notkun skilgreindrar aðferðafræði eins og Rational Unified
Process, nærð þú betri árangri.
Kögun býður ráðgjöf og aðstoð við innleiðingu Rational Unified
Process og stendur fyrir námskeiðum um notkun verkfæra frá
Rational.
Hugbúnaðargerð v Stærð verks 36 mannmánuðir
Fjöldi undirverktaka 0
Áætlaður verktími 12 mánuðir
Raunverulegur verktími Að 18 mánuðum liðnum var óljóst um verklok
Of algengur raunveruleiki í hugbúnaðargerð.
Mannvirkjagerð
Stærð verks 5960 mannmánuðir
Fjöldi undirverktaka 23
Áætlaður verktími 18 mánuðir
Raunverulegur verktími 17,7 mánuðir
Kröfur I mannvirkjagerð.
FRAMLEIÐSLUSTJORI FRAMTIÐARINNAR
Meiri gæði á styttri tíma