Aðventfréttir - 01.04.1995, Blaðsíða 15
matti bjargar
konginum ?
MATTI
OG LEYNDARMAL
HÖFRUNGANNA
Texti D» JacquciBfOi*!
Mynosveyiog JoanBromi
GEISLADISKAR - Gott úrval af geisladiskum fró kr. 790
Nýjar og spennandi barnabækur frá Frækorninu:
Þessar bækur og fjöldi
annarra fást í Frækorninu -
bókaforlagi aSventista sem
er til húsa í SuðurhlíS 3ó,
105 Reykjavík.
Sími 588 7100,
símbréf 588 7808.
Verið velkomin að líta inn!
Við sendum einnig heim.
FRÆKORNIÐ
BÓKAFORLAG AÐVENTISTA
FRÆKORNIÐ - bókaforlag adventista hefur gefib út 6 nýjar barnabækur
sem allar fjalla um Matta og vini hans. I Mattabókunum er börnunum bobib
í skemmtilegt ferbalag inni í líkamanum. Bækurnar hvetja börn til ab
tileinka sér góban lífsstíl frá unga aldri meb hollustu og góbu fæbi,
jákvæbu hugarfari og án vímuefna. Höfundur bókanna og sá sem mynd-
skreytti eru franskir bræbur, Reynir Gubsteinsson þýddi úr norsku.
Bókin Vegurinn til Krists
hefur komið út á meira en
100 tungumálum í tugum
milljóna eintaka er nú til í
nýrri íslenskri þýðingu.
Þessi bók hefur fært mikl-
um fjölda fólks um heim
allan uppörvun og hugg-
un og vísað þeim veginn
til hans sem einn getur
uppfyllt brýnustu þarfir
mannkynsins. Af hverju
ekki að eignast eintak!
EIGUM TIL ÝMIS RITFÖNG
Blýanta kr. 30
Póstkort kr. 30
Strokleður kr. 40
Pennar kr. 50
Minnisbækur kr. 90
Lyklakippur kr. 175
Litabækur kr. 250
Bréfsefni kr. 300
12 póstkort i pakka kr. 300
ERLENDAR BÆKUR:
The Great Controversy kr. 600
Education kr. 808
Medical Ministry kr. 808
Counsels on diets and foods kr. 849
Counsels on Sabbath school kr. 849
ÍSLENSKAR BÆKUR:
BoSskapur til safnaðarins II kr. 700
Leiðbeiningar v.
Boðskapur til safnaðarins kr. 100
Ráöleggingar varðandi ráðsmennsku kr. 700
Minningarþættir úr starfi
aöventistasafnaðarins á Islandi kr. 300
Morguninn kemur kr. 250
Biblíur rá kr. 2.685
Að\,entFréttir
15