Aðventfréttir - 01.04.1995, Blaðsíða 21

Aðventfréttir - 01.04.1995, Blaðsíða 21
sem við eigum að skila - frá því að fara út með ruslið upp í að stjórna fyrirtæki; frá því að halda húsi okkar hreinu, upp í að stofna söfnuð. Móðir Teresa í Kalkútta var einu sinni spurð: „Hvernig mælir þú árangur starfs þíns?“ Hún var eitt andartak óráðin, en svaraði svo: „Eg man ekki til að Drottinn hafi nokkurn tíma minnst á greindum skýringum eru augljóslega þeir sem við mundum vonast til að sjá hjá þeim sem gengur í andanum. Avöxtur andans er ekkert annað en lyndiseinkunn Kiists sem birtist í lífi okkar með yfirnáttúrlegum endur- sköpunarkrafti Heilags anda sem við meðtökum þegar við gefum okkur á vald Jesú. Eins og Jesús var nákvæmur og vandvirkur í iðkun skyldu- verka sinna, eins og hann var trúr orðum sínum, heitum sínum, loforðum sínum; eins og hann var staðfastur í samskiptum og vináttu; alveg eins og hann var traustur og áreiðan- legur - ættum við einnig að vera það. Vitanlega munum við aldrei hafa til að bera alla eiginleika trúmennskunn- ar sem hér eru nefndir í sama mæli og Jesús hafði þá. En fyrir áhrif Heilags anda í okkur munum við endurspegla þá. Hið smáa unnt að fá dyggð trúfestinnar fram í holdi okkar. Vegna þess sem Kristur hefur gert fyrir okkur, eru gleðitíðindi endurlausnarinnar ekki aðeins fyrirgefning á athöfnum holdsins, heldur felast einnig í þeim hreinsun af verkum holdsins fyrir kraft Guðs. Og í stað þeirra koma hinir undur- samlegu ávextir andans í ljós. Spurningar til umræðu ]. Hver er þín skilgreining á trúfesti? Er mögulegt að vera trúr í augun Guðs þótt þeir sem þekkja þig vel líti þig allt öðrum augum? 2. Hversvegna er erfiðara að vera trúr í því smáa, eða þegar enginn sér Þig? 3. Gegnir trúfesti hlutverki í frelsun okkar? Hvaða röksemd(ir) gætirðu gefið fyrir svari þínu? Sjálfur dró Jesús upp skýra mynd af reglum trúmennsk- unnar: „Sá sem er trúr í því smæsta, er einnig trúr í miklu, og sá sem er ótrúr í því smæsta, er og ótrúr í miklu. Ef þér reynist ekki trúir í hinum rangláta Mammon, hver trúir yður þá fyrir sönnum auði?“ (Lk 16.10, 11). Trúmennska felur í sér tryggingu fyrir því að manneskjan vinni það verk sem henni hefur verið falið að vinna. Ef við erum iðin og ráðvönd í því smáa, þá verðum við það líka í því sem meira er. Hversu oft ímynda menn sér ekki sjálfa sig vinna stórvir- ki fýrir Guð, en reynast samt óábyggi- legir í hinum smáu, veraldlegu viðvikum daglegs lífs? Það er í hinu smáa sem í fljótu bragði virðist ekki hafa stórkostleg eða mikilvæg áhrif, sem við auðsýnum þá trúfesti sem hjálpar til að móta skapgerð okkar, trúfesti sem á rætur í andanum sem inni íýrir býr. Þeir sem Guð hefur notað til mikilla afreka byrjuðu feril sinn með því að vinna samviskusamlega og af iðju- semi „smámunina" sem Guð fól þeim. Sú gerð trúfesti sem er ávöxtur andans kemur fram í stöðugum áreiðanleika, að \ið skilum því verki árangur. Hann talaði aðeins um trúfesti í kærleik." Ellen White skrifaði: „Trúfesti, sparsemi, aðgæsla, vandvirkni, ætti að einkenna öll verk okkar, hvar sem við kunnum að vera, hvort sem er í eldhúsinu, í vinnustofu, á rit- stjórnarskrifstofu, á heilsuhæli, í skóla, eða hvar sem okkur er komið fýrir í víngarði Drottins“ (Messages to Young People, bls 230). Mörgum öldum áður hljómuðu svipuð orð af vörum Salómons í Prédikaranum: „Allt sem hönd þín megnar að gjöra með kröftum þínum, gjör þú það, því að í dánarheimum, þangað sem þú fer, er hvorki starfsemi né hyggindi né þekking né viska“ (Pd 9.10). Ekki af sjálfum okkur Við getum ekki búið til trúfesti í og af okkur sjálfum - engu fremur en við getum sjálf búið til kærleik, auðmýkt eða aðra ávexti andans. Þessar dyggðir, eins og þær eru skil- greindar í Biblíunni, koma aðeins frá Guði. Þess vegna eru þær ekki kallaðar ávextir kristins manns, held- ur ávextir andans. Aðeins með dag- legri undirgefni við mátt Drottins er RoberlS. Folki-nbcrg er formaður Aðalsamtaka sjöunda dags advenlisla, P' ? mm Silver Sprhtgs, Maryland. 119 AðventFréttir 21

x

Aðventfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aðventfréttir
https://timarit.is/publication/973

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.