Aðventfréttir - 01.04.1999, Blaðsíða 5

Aðventfréttir - 01.04.1999, Blaðsíða 5
Eins og kynnt var í síðasta Aðventfréttablaði er bókin Þrá Aldanna loksins komin út. kirkju sína og lýsir því fyrir munn spá- manna sinna hvernig hann stendur gegn Satan sem klæðir börn Guðs hinum svör- tustu og saurugustu klæðum og fer fram á leyfi til að tortíma þeim. En englar Guðs vern- duðu þau fyrir árá- sum Satans. Spá- maðurinn segir: „Því næst lét hann mig sjá Jósúa æðsta prest, þar sem hann stóð frammi fyrir engli Drottins og Satan honum til hægri handar til að ákæra hann. En Drottinn mælti til Satans: „Drottinn ávíti þig, Satan! Drottinn, sem útvalið hefir Jerúsalem, ávíti þig! Er ekki þessi eins og brandur úr báli dreginn?" Jósúa var í óhreinum klæðum, þar er hann stóð frammi fyrir englinum. Þá tók engillinn til máls og mælti til þeirra, er stóðu frammi fyrir honum: „Færið hann úr hinum óhreinu klæðum!" Síðan sagði hann við hann: „Sjá, ég hefi burt numið misgjörð þína frá þér og læt nú færa þig í skrúðklæði." Enn fremur sagði hann: „Látið hreinan ennidúk um höfuð hans!“ Þá létu þeir hreinan ennidúk um höfuð hans og færðu hann í klæðin, en engill Drottins stóð hjá. Og engill Drottins vitnaði fyrir Jósúa og sagði: „Svo segir Drottinn allsherjar: Ef þú gengur á mínum vegum og varðveitir boðorð mín, þá skalt þú og stjóma húsi mínu og gæta forgarða minna, og ég nokkurs manns sem mun letja og draga kjarkinn úr söfnuðinum. Hann áminnir, hann ávítar, hann agar; en einungis til þess að hann megi reisa upp að nýju og samþykkja að lok- um. Tekið úr Testi- monies to Ministers og Gospel Workers, bls. 15-23. Bókin er tilvalin jólagjöf til vina og ættingja. Hún fjallar um líf og starf Jesú Krists hér á jörðinni og höfðar því til allra kristinna manna hvar í kirkju sem þeir eru. Safnaðarsystkini fá bókina hjá Frækominu með 20% afslætti en fullt verð bókarinnar er kr. 3.500. Frækomið er opið sem hér segir: mánudaga - fimmtudaga frá kl. 8:00 - 16:00, föstudaga kl. 8:00 - 14:00. Við sendum ykkur í póstkröfu ef þið óskið. Síminn er 588 7100. Einnig má skilja eftir skilaboð á sfmsvara skrifstofunnar í síma 588 7800. Faxið okkar er 588 7808. heimila þér að ganga meðal þessara þjóna minna.““ Forðast ber falskennendur Þegar menn stíga fram og segjast hafa boðskap frá Guði, en í stað þess að aðvara gegn „tignum og völdum" og „heimsdrottnum þessa myrkurs" snúa vopnum sínum gegn hinni stríðandi kirkju, þá skulið þið óttast þá. Þeir hafa ekki hlotið guðlegt umboð. Guð hefur ekki veitt skipun til slíks starfs. Þeir munu brjóta niður það sem Guð vill endurreisa fyrir tilstilli laódíkeuboðskap- arins. Hann særir einungis til þess að hann megi lækna, en ekki til tortíming- ar. Drottinn leggur ekki boðskap í hjarta Til íhugunar: 1. Fyrsti hluti lestursins leggur áherslu á hættuna á að kirkjan verði fyrir heimslegum áhrifum. Ræðið mikilvægi þessarar aðvörunar fyrir heimasöfnuð ykkar og fyrir kirkjuna í heild. 2. Hver voru viðbrögð E. G. White við þeim boðskap að Aðventkirkjan væri Babýlon/ Hvað getum við numið af svari hennar? 3. Nefnið og ræðið þau atriði í þessum lestri sem ættu að veita okkur uppörvun og von - persónulega og sem heild. Ellen G White var einn af frumkvöðlum kirkju Sjöunda dags aðventista. Aðventistar álíta verk henna þjóna spámannlegu hlutverki. AðventFréttir 5

x

Aðventfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aðventfréttir
https://timarit.is/publication/973

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.