Aðventfréttir - 01.12.2007, Blaðsíða 3

Aðventfréttir - 01.12.2007, Blaðsíða 3
Skemmtikvöld í safnaðarheimilinu á Suðurnesjum Myndir Jóhann Hreggviðsson Ungir og aldnir nutu samverunnar á skemmtikvöldi á Suðurnesjum 24. nóvember síðastliðinn. Hugmyndin um að endurvekja stemmningu skemmtikvöldanna frægu vaknaði meðal nokkurra safnaðarmeðlima I gönguferð um Heiðmörk á hvíldardegi barna I október. Safnaðarmeðlimir á Suðurnesjum brugðust vel við og opnuðu dyrnar fyrir gestunum. Eins og sjá má á myndunum misstu þeir sem ekki komust suður með sjó af heilmiklu. 1. Söngstund: Reynir, Helga, Anna, Unnur, ída og Jóhann. 2. Jón Grétar, Justin, Marel, Parker og Tómas Ingi að leik. 3. Hvað er að gerast hjá krökkunum? 4. Fullorðnir og börn í leik. 5. Emil, Marel Snær, Daníel, Diljá Björk, Kjartan, Jón Steinar og Tómas Ingi. 6. Þetta unga fólk lét sig ekki vanta: Kristján Ari, Ármann, Hlynur, Elva Lind og Diljá Björk. 7. Jón Grétar og Daníel AÐVENTFRÉTTIR • Desember 2007

x

Aðventfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aðventfréttir
https://timarit.is/publication/973

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.