Aðventfréttir - 01.12.2007, Blaðsíða 19

Aðventfréttir - 01.12.2007, Blaðsíða 19
The Refiner's Fire eftir Gavin Anthony Hvaða hlutverk spilar þjáningin í lífi okkar? Gavin missti vinnuna, heilsuna, orðsporið, kærustuna og það virtist út um framtíðardrauma hans. Það var þá sem hann lærði sannleikann um beiskleika einstaklinga og styrkjandi veg Guðs. Margirhafa heillast afsamnefndum hvíldardagsskólalexíum. Verð: 850 kr. eftirsóttari ósnortinn. Lífreynslusögur á ensku Ég mun deyja frjáls Noble Alexander var rang- lega ásakaður um að skipu- leggja launmorð á Fidel Castro. Hann eyddi 22 árum í einu versta fangelsiskerfi heimsins. Ótrúlegur vitnis- burður um ofsóknir og trú, frá stað þar sem dauðinn er oft en lífið, sem lætur engan Verð: 1.350 kr. Maðurinn sem stökk af skýjum Clyde Peters var hugfanginn af flugi frá blautu barnsbeini. Hann dreymdi um að fljúga eins og örninn og stökkva af skýjum. Er hann varð eldri varð hann trúboðsflug- maður í Perú, þar sem hann barðist við sjúkdóma, galdralækna, storma, skor- dýr og hörmungar. Nú er hann týndur í frumskóginum án matar, áttavita, hnífs eða korts, án alls nema trúar. Spennandi saga um hugrekki og sigur er dauðinn virðist blasa við. Verð: 1.350 kr. Kraftaverkasögur Guð verndar börnin sín. Magnaðar sannar sögur frá framandi löndum. Verð: 1.550 kr. Hellisbúinn Einstök saga Doug Batchelors. Hann var sonur milljónamærins og konu í skemmtanaiðnaðinum. í bókinni kemstu að því hvernig Guð breytti upp- reisnasömum unglingi í út- breiðsluprédikara. Verð: 1.450 kr. Skím Heilags anda eftir Dennis Smith Vorum að fá aftur í sölu þessa vinsælu bók Dennis Smith sem heim- sótti ísland á vordögum 2006. Bókin er á ensku. Verð: 990 kr. Foreldrahlutverkið í krafti Andans eftir Sally Hohnberger Já, þú getur orðið það foreldri sem Guð skapaði þig til að vera. Hvernig á að ala upp guðhrædd börn í guðlausum heimi? Höfundurinn Sally Hohnberger hafði háar hugmyndir um kristið barnauppeldi en reiði hennar og harka var við það að ýta sonum hennar til uppreisnar. Hún var við það að gefast upp áður en Guð skarst í leikinn. Bókin er á ensku. Verð: 1.650 kr. Ótrúlegar staðreynir úr hinni mögnuðu Biblíu eftir Marvin Hunt Bók þar sem höfundurinn Marvin Hunt skoðar m.a. staðreyndir um engla, hver ákvað hvað skyldi sett í Biblíuna og hvað ekki, og hina raunverulegu sögu um helvíti. Bókin er á ensku. Verð: 650 kr. Bækunar um ótrúlegar staðreyndir settar saman af Doug Batchelor Tvö bindi þar sem Doug Batchelor notar söguna, vísindin og fleira til að út- skýra orð Guðs á þann hátt sem allir skilja. Bók fyrir forvitna. Veistu þú t.d. hvað dínamít og Nobelsverlaunin eiga sameiginlegt? Eða hvað Nói og lýtalækn- ingar eiga sameigin- legt? Bækurnar eru á ensku. Verð: 1.350 kr/stykkið. Djúpt en hrífandi myrkur Schwirzer og Kay Hvernig er hægt að samræma þessar tvær myndir af Guði: Guð sem þjáðist og dó fyrir mennina og Guð sem dæmir þá til helvítis. í þessari bóka skoða höfundar „dekkri hlið“ Guðs og jafna að lokum við jörðu eina af helstu hindrunum trúarinnar. Eftir stendur mynd af Guði sem mun verma hjarta þitt og umbreyta trú þinni að eilífu. Bókin er á ensku. Verð: 1.690 kr Þú þarft að kunna ritningarvers utanbókar Dr. Woychuk Auðlesin bók sem opnar þér þær blessanir sem felast í því að kunna ritningarvers í bókinni er jafn- kennd ákveðin minnistækni. Bókin er á ensku. Verð: 1.050 kr. ■ AÐV ENTFRÉTTIR • Desember 2007

x

Aðventfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aðventfréttir
https://timarit.is/publication/973

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.