Aðventfréttir - 01.12.2007, Blaðsíða 20

Aðventfréttir - 01.12.2007, Blaðsíða 20
M^ð óslc um gleðíleg hátíð og þökk fyrír áríð sem er að líða 5^r|tstofan Hlutir til að hafa í huga á Aðventunni Munum eftir ALFA Eins og undanfarin ár mun líknarfélagið ALFA í sam- starfi við Hjálparstarf aðventista á íslandi vera með úthlutun til bágstaddra fyrir jólin. Margir hafa þegar hringt og beðið um aðstoð. Verum dugleg að láta gott af okkur leiða og höldum uppi merki safnaðarins. Áhuga- samir geta greitt inn á reikning: 101-05-299992, kt. 410169-2589 Dagamunur í Desember Óperukórinn kíkir í heim- sókn í Aðventkirkjuna í Reykjavík eins og undan- farin ár. Ómissandi þáttur í jólaundirbúningnum. Kirkjujól Suðurhlíðarskóla Krakkarnir og kennarar Suðurhlíðarskóla munu halda kirkjujól í Aðventkirkjunni í Reykjavík, fimmtudaginn 20. desember kl.20:00 Allir velkomnir. Jóladagskráin Aðfangadagur: Aftansöngur í Hafnarfirði kl. 16:00 Aftansöngur í Árnesi kl. 16:30 Jóhann Þorvaldsson prédikar Aftansöngur á Suðurnesjum kl. 16:30 Aftansöngur í Reykjavík kl. 18 Eric Guðmundsson prédikar Jóladagur: Jólaguðþjónusta í Vestmannaeyjum Hefst kl. 14. Halldór Engilbertsson prédikar Opið hús í Hafnarfirði þriðjudaga, þar sem safnaðarfólki gefst kostur á að nýta sér húsnæðið til þess að sinna boðunar-, safnaðar-, og félagsstarfi í kristilegum anda. Björgvin Ibsen (gsm 896-1945) hefur tekið að sér að hafa húsið opið milli kl. 19:30 - 22:00 frá og með 2. október. Jólagjöf til starfsins innanlands 8. des Jólagjöf til starfsins innan- lands mun að þessu sinni renna til framkvæmda í Loft- salnum, Hafnarfirði, til að koma þar fyrir lyftu fyrir fatlaða. Munum eftir þessu málefni 8. desember. 7/12 14/12 21/12 28/12 Reykjavík 15:37 15:29 15:28 15:34 ísafjörður 15:11 14:58 14:54 15:01 Akureyri 15:10 15:00 14:48 15:04 Norðfjörður 14:50 14:40 14:38 14:44 Vestm.eyjar 15:47 15:40 15:40 15:45 PREDIKUNARLISTI— Desember 2007 Dags. REYKJAVÍK HAFNAFJ. SUÐURNES ÁRNES VESTM. AKUREYRI 8. des. Björgvin S. Maxwell Ditta Gavin A. Guðjóna Þ. Eric G. 15. des. Gavin A. Adam Ramdin Jóhann Þ. Eric G. 22. des. Eric G. Björgvin S. Gavin A. Styrmir Ó, Halldór E 29. des Tónlistarsamkoma Gavin A. Björgvin S. Styrmir Ó. Jóhann E | Jólafrí skrifstofunnar verður frá 24. desember 2007 til og með 3. janúar 2008 Qpnunartimi Skrifstofunnar: Skrifstofan er opin alla vika daga kl. 8-16, nema föstudaga en þá er opið 8-14. Aðventfréttir: Næstu Aðventfréttir koma út 12. janúar 2008. Skilafrestur á greinum er4. janúar og auglýsinga 8. janúar. Vefsíða Kirkiunnar: www.adventistar.is

x

Aðventfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aðventfréttir
https://timarit.is/publication/973

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.