Aðventfréttir - 01.12.2007, Blaðsíða 18

Aðventfréttir - 01.12.2007, Blaðsíða 18
í höndum Guðs Barnasaga eftir Ani K. Bravo loftinu, síðan lenti hann aftur á veginum, en öfugt við þá átt sem hann kom úr. „Slasaðist bílstjórinn?" spurði fréttamaðurinn. „Það lítur ekki út fyrir það. Chevettinn stóð þarna kyrr í nokkra stund og keyrði svo rólega í burtu“... Óttast þú eigi, þvi að ég er með þér. Lát eigi hugfallast, því að ég er þinn Guð. Ég styrki þig, ég hjálpa þér, ég styð þig með hægri hendi réttlætis míns. Jesaja 41:10 Magda kvaddi son sinn Dirceu er hún skildi hann eftir hjá ömmu, áður en hún fór í vinnuna, en hún vann á spítala nokkrum sinnum í vikufrá kl. 15 til 23. Seinna mundi pabbi koma og ná í son sinn og fara með hann heim. En aðeins hálfri stundu seinna þennan sama dag, öllum til mikillar undrunar, kom Magda aftur til baka. Hún var föl i framan og titrandi, hún hringdi í spítalann, tók svo Dirceu og fór heim. Drengurinn vildi fá að vita hvað hefði komið fyrir. Ég varð fyrir miklu sjokki sagði mamma, en ég get ekki talað um það núna. Nokkrum klukkustundum seinna kom pabbi heim. Dirceu tók eftir því að mamma og pabbi töluðu saman í hljóði, en stundum heyrði hann það sem pabbi hans sagði, eins og : „Já vinan, þér hefur orðið mikið bilt við, en ef þetta hefði verið hvirfilvindur, hefðum við eitthvað heyrt um það í fréttunum." Dirceu fór og kveikti á sjónvarpinu og stillti á fréttastöðina. Þar var einn fréttamaður að tala við starfsmenn toll- hliðsins. Dirceu kallaði á foreldra sína. ..það kom einn lítill Chevette keyrandi í áttina að tollhliðinu sagði starf- smaðurinn,...þá allt í einu lyfti hvirfil- vindurinn honum upp og snéri honum í Fjölskyldan vissi að þetta var bíllinn hennar Magda. „Guð tók litla bílinn minn í sínar hendur", sagði mamma með tárin í augunum - „allt í kringum mig var fljúgandi, en ekkert kom fyrir mig". Dirceu fór út og gekk einn hring í kringum bílinn hennar mömmu. Það sást ekkert á honum! Þegar Dirceu fór með bænina sina þennan dag, sagði hann: „Takk fyrir Jesús að hafa passað mömmu og að þú leyfðir ekki hvirfilvindinum að rífa hana úr höndunum þínum." Þú ættir einnig að leggja l(f þitt í hendur Guðs. Með honum erum við alltaf ör- ugg- Þýtt úr: Inspiracao Juvenil 2007, höf. Ani K. Bravo, Casa Publicadora Brasileira. Þýðandi: Anna Kjartandóttir Carvalho Jólagáta Hver er jólasálmurinn? Finndu út hvernig þessi jólasálmur byrjar með því að ráða dulkóðann? Svaraðu svo spurningunum. -ofl^-j-o,/ “ofl-^-j-o/ =o^}=*cpBOB^(p/ °n£X-j-0/ •irn ◄/ +n•/ cp « o © TS=J|=ocp/ Oa^Xcp./ fb-flo/ ©0°/ Tw.rb=no/ ■•0D=j=f>j—/^o/Tío"fö^=}=nXcp/ ©0X-CF Númer hvað er þessi sálmur í sálmabókinni okkar (Sálmarog lofsöngvar)'?___________________________ Hvað heldur þá að síðasta línan í öðru erindi þessa sálms þýði? Hvað þýðir þessi lína fyrir þig? ■ □ ▲ ◄ ~r T « ° - © n ▼ □ • 0 I Tb a á b d ð e é f g h i í j k 1 m n 0 = ► 0 <P + T = Ti A A lil 0 ó p r s t u Ú V y ý Þ æ ö / þýðir bil Tölustarfir, kommur og punktar eru ekki dulkóðuð. | AÐVENTFRÉTTIR ■ Desember 2007

x

Aðventfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aðventfréttir
https://timarit.is/publication/973

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.