Heimilisritið - 01.12.1945, Blaðsíða 38

Heimilisritið - 01.12.1945, Blaðsíða 38
fór um öll húsin í kring, ör- yggið, virðuleikinn og vonimar grófust í rústunum. Og mað- urinn og konan og ef til vill bömin ráfa nú hungmð á veg- um úti, og betla vatn til drykkj- ar. Hvem gat órað fyrir slíku fyrir einum mánuði! í rökkurbyrjun reika þrír hermenn með okkur um rústir borgarinnar. Rétt innan við borg arhliðin er tötralegur kvenmað- ur að róta í hrúgu af múrstein- um. Hermennimir kalla til hennar að hætta því. Það er komið fram yfir kvöldhring- ingu. Hún heldur áfram að róta. Einn hermannanna mundar byssuna, klöngrast yfir grjót- hrúguna og ætlar að reka hana burt. Við heyrum hana æpa: „Coucher?" Hún býður honum að sofa hjá sér. En hamingjunni sé lof, ekki er hér allt hrunið til grunna. Hermaðurinn hlær og vísar henni með lempni á- leiðis heim til sín. Hún hefst við í kjallara einum þar í grenndinni, eins og rotta. Við höldum göngunni áfram og sjá- um hana bráðlega aftur í rúst- um, sem einu sinni vom trjá- göng. Hún æpir á ný: „Couch- er?“ og tekur svo til fótanna. Við höldum enn áfram og nem- um staðar við leifar kirkjunn- ar. Það er erfitt að skilja, að undir þessum brenndu múr- steinum og braki, skuli liggja grafin lík, fimm hundruð kvenna og bama. Við snúum heim í banka- stjórahúsið, þegar myrkrið fell- ur á. Úti duna götumar und- ir hjólum hervagnanna alla lið- langa nóttina. Einu sinni vakn- aði ég við skothríð úr loft- varnabyssum utan við borg- ina. Fór á fætur í dögun, leið sæmilega, og hélt af stað til Parísar. París, 17. júni 1940. Ekki var það ánægjulegt. Þegar við ókum inn í París, um gamalkunn strætin, fékk ég hjartverk, og óskaði að ég hefði ekki farið. Þýzku ferða- félagamir voru hinir kátustu, er þeir sáu borgina. Við komum um hádegisbilið og það var yndislegt veður, eins og alltaf er í París í júní- mánuði, og ef nú hefðu verið friðartímar, myndu borgarbú- ar hafa notað blíðviðrið til þess að horfa á kappakstur við Long Champ, eða leika tennis í Ro- land Garros, eða ráfa í skugg- um trjánna á meginstrætunum, eða sitja á blæsvölum útjveit- ingastaðanna. Fyrsta hrellingin, sem mætti mér voru mannauð strætin, búðimar lokaðar og hlerar fyrir 36 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.