Heimilisritið - 01.12.1945, Blaðsíða 41

Heimilisritið - 01.12.1945, Blaðsíða 41
myndi gera. Þar hefði hún get- að varizt lengi í nýlendum sín- um með atbeina flotans. Gjallarhom, sem Þjóðverjar höfðu komið fyrir á svo að segja hverju torgi, æptu tíð- indin um þetta tiltæki Pétains inn í hlustir borgarbúa. Ég stóð á Concordetorginu og þar var múgur manns, allt Frakkar, þeg- ar ótíðindin bárust. Allir urðu þrumu lostnir. Framan við Hótel Crillon, þar sem Wood- row Wilson bjó meðan friðar- ráðstefnan var haldin og Þjóð- verjum skapaðir kostimir, stað- næmdust nú bílar, og út úr þeim stigu gulli lagðir foringj- ar. Þar blikuðu einglesi, hælum var skellt og heilsað. — Þetta torg á ekki sinn líka í Evrópu. Þaðan blasir allt við í einum svip, Madeleinekirkjan, Louvre, Notre Dame í fjarska niður með Seine , Þinghöllin, In- validakirkjan fagra, þar sem jarðneskar leifar Napoleons hvfla, Eiffeltuminn, þar sem hakakrossfáninn blaktir nú við hún, og loks gnæfir Sigurbog- inn við Champs — Elysées. En mannfjöldinn á Concordetorg- inu horfði ekki á ysinn úti fyrir aðalstöðvum Þjóðverja í Hótel Crillon. Allir horfðu til jarðar eða hver á annan. „Pétain hef- ur gefist upp“, tók hver upp eftir öðmm. „Hvemig stendur á þessu? Comment? Pourquoi?“ En enginn virtist hafa þrek til að svara. Þetta kvöld í París var óhugn- anlegt og kom mér ókunnug- lega fyrir. Klukkum er hringt klukkan níu, einni stundu áður en dimmt er orðið. Myrkvun- inni er haldið áfram. Strætin voru auð og dimm í kvöld. Einu sinni yar París borg hinna björtu ljósa og léttu hlátra, glöðu söngva og fagurbúinna kvenna — en hvenær var það? Og hvað er þetta? Ég sá í dag, að hermennirnir þýzku og borgarbúar leituðu kunningskapar feimnislaust. Hermennimir virðast flestir vera Austurríkismenn, vel sið- aðir, og nokkrir þeirra tala frönsku. Flestir þeirra haga sér líkt og forvitnir skemmtiferða- menn, Parísarbúum til undrun- ar og ánægju. Það kemur kát- lega fyrir, að hver þýzkur her- maður er með ljósmyndavél. Ég sá þá þúsundum saman í dag taka myndir af Notre Dame- sigurboganum og Invalidakirkj- unni. í allan dag var fjöldi þýzkra hermanna við gröf ó- þekkta hermannsins, þar sem eldurinn brennur enn undir boganum. Þeir standa þar ber- höfðaðir og bjarthærðir og stara. Tvö dagblöð komu út í gær HEIMILISRITIÐ 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.