Heimilisritið - 01.09.1952, Qupperneq 8

Heimilisritið - 01.09.1952, Qupperneq 8
andi, — það liggur ekki á því fyrr en á morgun. Og við hjúkrunarkonu, sem var þarna nærstödd, sagði hann : 0 Þér gerið það fyrir mig, að fylgja hinum hamingjusama föð- ur upp á loft, Anna mín. Eins og sneyptur rakki hafði hann gengið brott frá hinni hneyksluðu yfirhjúkrunarkonu, en Anna hjúkrunarkona kom honum brátt til að gleyma þessu. — Fallegasti snáði ! Eg óska yður til hamingju ! og unnustunni yðar líður vel, sagði hún inni- lega. Lajla brosti við honum. Hvort hann ætlaði ekki að líta á hann Dag ? Dag ? — Eitthvað verður hann að sjálfsögðu að heita, hvíslaði Lajla. I sömu stofu lágu einnig tvær giftar konur. — Eg held að þær viti ekkert enn, hvíslaði Lajla; — en ljós- móðirin var harla afundin. Þetta tók sinn tíma, skilurðu, og hún var þreytt og gröm mér að ég skyldi ekki vera gift. — Varðar hana um það ? — Nei, en hún verður að senda presti og sýslumanni skýrslur og þessháttar skilurðu. — Sýslumanninum líka ? — Vitaskuld, sagði Lajla bros- andi og strauk honum um vang- ann. — Það er svo mikið umstang við þetta, þegar maður er ógift- ur . . . NOKKRUM DÖGUM síðar hringdi ungfrú Salvesen til hans í innanskrifstofusímanum, en hún hafði launaskrána með höndum. Hana fýsti að tala nokkur orð við hann einslega. Hún veifaði umslagi, og dró hann með pukurssvip inn í hliðar- herbergi. — Hvað sé ég hérna, sagði hún. — Greiðsluumboð fyrir sjúkra- húsvist kærustunnar minnar ? sagði hann í spurnartón. Andartak virtist hún hugsi. Rétt eins og hún væri að rísla sér við þetta nærgöngula leyndar- mál, sem fallið hafði í hendur henni eins og himnagjöf, á þess- um viðburðalausu leiðindatímum — og það svona óvænt. — Skelfilegir aular hafið þið verið ! — Aular ? Hún vissi tæpast hvað halda skyldi. Hér bjó kannske einhver launung undir, sem hana fýsti að fá reiður á. — Maður þarf nú ekki að láta þetta komast svona langt á vorum dögum, sagði hún til þess að þreifa fyrir sér. 6 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.