Heimilisritið - 01.09.1952, Qupperneq 16

Heimilisritið - 01.09.1952, Qupperneq 16
ef til vill langa til að stökkva út um gluggann. En þegar hún skrifar eitt í einu, verður starfið þolandi. Þegar skopleikarinn Will Rog- ers var spurður, hvað hann myndi gera, ef hann ætti aðeins eftir að lifa fimm daga, sagði hann, að hann myndi lifa einn tiag í einu. Við myndum öll breyta hyggi- lega, ef við lærðum að lifa hvern dag út af fyrir sig í eins konar vatnsþéttu hólfi, án þess að gráta yfirsjónir fortíðarinnar eða halda stöðugt líkskoðun yfir þeim, og án þess að hafa áhyggjur af morgundeginum. Þá fyrst getur maður unnið af fullum krafti; þá fyrst er hægt að ráðast á það verkefni, sem fyrir liggur, og vinna það svo fljótt og vel, sem skynsamlegt þykir. Það er líka góð regla að hefja óþægilegt starf án tafar — og ljúka því. Gefizt ekki upp við það ! Margt tauga- veiklað fólk bilar að lokum al- veg, af því að það hættir alltaf við störf, sem það verður þó að vinna. Eins er með þá, sem ekki geta tekið ákvörðun. Taugaveikl- að fólk ætti umfram allt að læra að taka skjótar ákvarðanir — og fylgja þeim eftir. Aðferð hins mikla kanadiska læknis, Sir William Osler, sem hann kallaði ,,að brenna sínum eigin reyk“, er ágætur orkusparn- aður. Hann átti við það, að við skyldum ekki leggjast í þann leiða vana að láta andstreymi, sorgir og gremju bitna á öðrum. Ég er í fjallgöngufélagi í Kali- forníu. Tvö hundruð meðlimir þess taka sér árlega ferð á hend- ur upp í háfjöllin. Mikilvægustu lög þess, en óskráð þó, eru eitt- hvað á þessa leið: ,,Þú skalt aldrei kvarta, þó að rigni nótt og dag, eða þótt klyfjunum með mat- arbögglunum seinki, svo að þú fáir ekki mat, fyrr en klukkan tíu að kvöldi. ,,Margt kvöld hef ég séð ferðamennina sitja blauta, kalda, svanga og án þaks yfir höfuðið, en þeir hafa ætíð tekið því með léttu geði og aldrei kvart- að. Meðal þessa fólks er um- kvörtun hin mikla ófyrirgefan- lega synd. Osler leggur einnig áherslu á hagnýta þýðingu þess, að við keppum eftir að ná jafnvægi og geðstillingu. Við verðum að læra að láta ekki setja okkur út af lag- inu, hvorki hinar smáu nálstung- ur lífsins né hin stærri áföll, held- ur taka hvort tveggja, eins og það er. Eða eins og rithöfundur einn kemst svo vel og viturlega að orði: ,,Drottinn, gefðu mér ró- semi til að sætta mig við það, sem ég get ekki breytt, kjark til að breyta því, sem ég get, og vizku til að greina á milli þess.“ * 14 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.