Heimilisritið - 01.09.1952, Qupperneq 19

Heimilisritið - 01.09.1952, Qupperneq 19
FRÚ BROWN og McDangal brostu hvort til annars, án þess hann sæi. Hann var aS hugsa um, hversu þreytancli það myndi verða, ef Endertonmæðgurnar tækju á ný upp baráttuna fyrir vellíðan hans og hamingju. Hann óttaðist engan veginn, aS þeim yrði neitt ágengt — hann hafði varizt of mörgum árásum til þess, en það var engu að síður þreyt- andi, og hann var önnum kafinn maður. Ekki svo að skilja, að Bill fyrir- liti kvenfólk eða hjónabandið, en hann hafði bara engan áhuga á þessu hvoru tveggja. Hann var mjög ungur, er hann kvæntist móður McDangals, og hún dó tveimur árum síðar, þegar dreng- urinn var ársgamall. ÞaS hafði öllu fremur veriS eins og aS leika pabba og mömmu en hjónaband — auk þess var svo langt síðan, að hann hafði næstum gleymt því. Sérhver maður hefur rétt til að hafa sína eigin skoðun, og Bill hafði nú einu sinni enga löngun til að kvænast aftur. McDangal var sömu skoðunar. Arin, sem faðir hans hafði verið í stríðinu, hafði hann dvalið hjá Ethel frænku — gæðakonu, sem hafði reynzt honum vel. En hann mundi enn, hversu feginn hann hafði verið, þegar hann kvaddi hana og sneri aftur til pipar- sveinalífsins. Kvenfólk var þreyt- andi — allar nema frú Brown. Hún var ætíð í góðu skapi og gott að leita til hennar, þegar eitthvað bjátaði á. En þegar á bjátaði fyrir alvöru, var frú Brown ekki viS til að hjálpa þeim. NOKKRUM dögum eftir að súkkulaðikakan var gefin þeim, og EndertonmæSgurnar höfðu hafið nýja árás, vöknuðu Bill og McDangal morgun einn skjálf- andi af hitasótt og svo veikir, að þeir gátu varla hreyft sig. Þegar læknirinn kom, lýsti hann því yf- ir, að þeir hefðu inflúensu. ,,ÞiS verðið að liggja í að minnsta kosti viku, báðir tveir,“ sagði hann við Bill. ,,Ef spítalarn- ir væru ekki yfirfullir af inflú- ensusjúklingum, myndi ég hafa lagt ykkur inn. ÞaS er ógerlegt að fá hjúkrunarkonu. ÞekkiS þið ekki einhvern kvenmann, sem getur annazt um ykkur ?“ ,,ViS getum séð um okkur sjálf- ir,“ sagði Bill veikri röddu. ,,Eg held nú ekki! Hvernig er það með kvenfólkið í íbúðinni hérna andspænis ?“ ,,Ég vil heldur deyja ! ViS vilj- um báðir heldur deyja ! Getið þér ekki náð í frú Brown ? Símanúm- erið hennar stendur á blaðinu við SEPTEMBER, 1952 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.