Heimilisritið - 01.09.1952, Side 35

Heimilisritið - 01.09.1952, Side 35
JARN- JÓMFRÚIN Oddarnir vorn nú komnir fast aS bonttm og nálgnSttst ofnrhregt UM SÓLARLAG hinn 24. september 1901 vísaði Martin Uh- land, leiðsögumaður í píningar- stofunni í Rothberg kastala, síð- asta gesti dagsins út, og tók því næst, eins og skylda hans var, að ganga frá öllu undir nóttina. Hann kannaði svartholin og fangaklefana og gekk frá ryðg- Þetta er oömul oq qóð o o bryliingssaga eftir enska rithófundinn A4AX PEMBERTON uðu járntækjunum, töngum og eldtrogum, sem borgarráðið hafði trúað honum fyrir að varðveita. Hann unni starfi sínu og stundaði það af óvenjulegri ánægju, og þó margur eldri maður hefði ekki skammast sín fyrir að flýta sér niður í ölstofurnar og skemmti- staðina í þessum glaðværa bæ, dvaldi Martin í fangaklefunum þar til sól var setzt og kvöld- klukkurnar hringdu. Hann var grannleitur ungling- ur með alvarlegt andlit og skær, dökk augu, sem voru mjög flökt- andi, en þó greindarleg. Allir vissu líka, að Martin var mjög gefinn fyrir að lesa, og læknir bæjarins, Hofmeyer gamli, hafði SEPTEMBER, 1952 33

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.