Heimilisritið - 01.09.1952, Blaðsíða 35

Heimilisritið - 01.09.1952, Blaðsíða 35
JARN- JÓMFRÚIN Oddarnir vorn nú komnir fast aS bonttm og nálgnSttst ofnrhregt UM SÓLARLAG hinn 24. september 1901 vísaði Martin Uh- land, leiðsögumaður í píningar- stofunni í Rothberg kastala, síð- asta gesti dagsins út, og tók því næst, eins og skylda hans var, að ganga frá öllu undir nóttina. Hann kannaði svartholin og fangaklefana og gekk frá ryðg- Þetta er oömul oq qóð o o bryliingssaga eftir enska rithófundinn A4AX PEMBERTON uðu járntækjunum, töngum og eldtrogum, sem borgarráðið hafði trúað honum fyrir að varðveita. Hann unni starfi sínu og stundaði það af óvenjulegri ánægju, og þó margur eldri maður hefði ekki skammast sín fyrir að flýta sér niður í ölstofurnar og skemmti- staðina í þessum glaðværa bæ, dvaldi Martin í fangaklefunum þar til sól var setzt og kvöld- klukkurnar hringdu. Hann var grannleitur ungling- ur með alvarlegt andlit og skær, dökk augu, sem voru mjög flökt- andi, en þó greindarleg. Allir vissu líka, að Martin var mjög gefinn fyrir að lesa, og læknir bæjarins, Hofmeyer gamli, hafði SEPTEMBER, 1952 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.