Heimilisritið - 01.09.1952, Blaðsíða 46

Heimilisritið - 01.09.1952, Blaðsíða 46
að fleygja frá þér handklæðinu í hvert skipti, sem þú hefur þveg- ið þér eða burstað skóna þína. Mér er sem ég sjái, þegar ég er hjá systur minni — ég verð að gera svo vel að hengja það upp, annars segir hún mér til synd- anna ! Já, og svo eru rúmföt og allt mögulegt. Það verður heitt heimili!“ Sjálfsánægjubros Peters var af- ar ertandi. ,,Já, einmitt. Heimili er það, sem ég vil fá. Ég er fæddur í hót- eli í Michigan, og alla ævi hef ég búið í hótelum, og ég er orðinn leiður á því. Ég vil hafa eitthvað, sem er mitt. Ég vil hafa hluti, sem eru minir. Og þegar ég er á ferða- lagi, veit ég, að þeir eru þarna og bíða eftir mér.“ ,,Og hvað um Penelópu ?“ ,,Nú, ja — Penelópu, — úr því þú hefur sjálfur minnst á það ! Þegar maður heyrir þetta nafn — Penelópa — þá dettur manni í hug indæl, gamaldags stúlka, ekki satt ?-----Já, víst er hún falleg! Hún er dásamleg. Hún getur allt. Én mér getst ekki að kvenfólki, sem getur allt. Ég kæri mig ekki um neina brúðu, en guð forði mér frá að kvænast frama- kvenmanni. Ég — ég vil sjálfur vera sá, sem færir heim frægð og frarna." ,,Það gleður mig að heyra, Pet- er. Eg var orðinn smeykur um, að hún myndi einn góðan veður- dag rétta presti 5 dollara, áður en hún sneri sér við og tæki þig í fangið.“ Peter greip um handlegginn á honum. ,,Segðu henni ekki orð um þetta, fyrr en ég er fluttur inn, mundu það ! Og hvað segir þú um að labba þangað eftir kvöldverð ? Minntu mig á að hafa vasaljós. Það er ekki víst að ljósin séu í lagi.“ LEIGUSAMNINGURINN sannfærði dyravörð og lyftumann um, að Peter væri nýi leigjand- inn. Og ljósin voru í lagi. Nakt- ar perurnar lýstu í ganginum og setustofunni með skerandi birtu. Rúðurnar voru óhreinar og gluggatjöldin trosnuð. Auk setu- stofunnar var lítið svefnherbergi. íbúðin var óhrein og dapurleg á • að líta í óviðfelldinni birtunni. Peter, sem hafði séð íbúðina búna þægilegum, aðlaðandi hús- gögnum með sólskini inn um gluggana, var sem steini lostinn. Dave var rólegur og reyndi að hughreysta hann. ,,Hertu upp hugann, hér þarf einungis að hreinsa til.“ Peter slökkti ljósin. ,,Hvað áttu við — hreinsa til ? Þessi íbúð skal verða útbúin eftir 44 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.