Heimilisritið - 01.09.1952, Qupperneq 49

Heimilisritið - 01.09.1952, Qupperneq 49
ÞEGAR þeir gengu út, rétt undir bogadyrunum, vék Peter til hliðar, svo tvær konur kæm- ust framhjá. Um leið og hann gerði það, rak hann sig á ljós- hærðu stúlkuna, sem kom með fullt fangið af sýnishornaheftum, veggfóðurströngum og glugga- tjaldakrókum. Hann roðnaði á- kaft bæði af sársauka — eitt heft- ið hafði hæft hann í líkþorn — og af gremju, og ásamt Fellows laut hann niður til að tína upp. Unga stúlkan lagðist líka á hnén, og þegar hún stóð upp, festist lokkur af hári hennar á tölu á jakkaermi Peters. Rafnálarnar duttu á gólfið. Peter var freyð- andi í skapi, þegar hann hneigði sig, er hún þakkaði honum. A eftir, þegar þeir stóðu í gang- inum á sýnis-íbúðinni, sagði Pet- er: ,,Það kemur mér auðvitað ekki við, en ég skil ekki, hvernig mað- ur í yðar stöðu getur þolað ann- an eins kvenmann og þessa litlu, ljósu. Hún — nei mér er rétt sama hvað hún er — skrifstofu- stúlka, sendistúlka, eða hvað. Hún er laglegasta hnáta, en hún myndi gera mig vitlausan. Hirðu- laus, óhagsýn, ósjálfbjarga eins og----------“ ,,Fellows! Við höfum ver- ið að leita að yður. Frú Stoles er í símanum." ,,Eg kem strax, ungfrú Fox. Afsakið mig, Harmon. Frú Stol- es. Hm — öhö — góða ferð, Har- mon !“ ,,Þakka,“ sagði Peter. ,,Yður er þetta alveg ljóst ? Sælir þá!“ EN Fellows var stöðvaður enn einu sinni á leiðinni að símanum af ungu, ljóshærðu stúlkunni, sem kom þjótandi út úr svefnher- bergi sýnisíbúðarinnar. Brún augu hennar skutu neistum, og ljóst hárið blátt áfram gneistaði af reiði. ,,Hver heldur hann, að hann sé?“ æpti hún á eftir breiðu baki Peters. ,,0, þetta er Peter Harmon frá Furness byggingafélaginu. Ágæt- ur maður.“ ,,Já, það má nú segja. Svona mi\ill, dásamlegur maður! Að þú skyldir geta staðið þarna og látið hann segja —--------“ ,,Pat, ég hafði ekki tækifæri til að-------—“ ,,Nú, svo þú hafðir' það ekki ? Ég er bara laglegasta hnáta, eða hvað ? Eg er hirðulaus, óhagsýn, og ósjálfbjarga. Hvernig dirjist hann ?“ Fellows var skelfdur. ,,Pat, hvar hefurðu kýmnigáf- una ? Er þér ekki sama hvað —“ Undrandi sá hann, að hún var með tár í augunum. „Fjandinn SEPTEMBER, 1952 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.