Heimilisritið - 01.09.1952, Blaðsíða 50

Heimilisritið - 01.09.1952, Blaðsíða 50
hafi það,“ tautaði hann og flúÖi. Seinna sá hann hana við skrif- borÖiÖ, þar sem hún grúfÖi sig yfir uppdrættina af íbúÖ Peters. ,,Nú, hann vill hafa þaÖ veru- lega fínt, eÖa hvaÖ ?“ Gætilega og meÖ uppgerÖar- kæruleysi sagÖi Fellows: ,,Það er þitt verk, eins og þú veizt!“ Pat spratt upp af stólnum. ,,Nú, svo þú heldur þaÖ — en þar skjátlast þér illilega ! £g vil ekki snerta —“ ,,Þú uerður/“ sagði Fellows og baÖaði út handleggjunum. ,,Hann óskar aÖ íbúðin verði alveg ein- stök. Hann hefur séÖ Berringer- íbúðina þína, og þaÖ er eitthvaÖ í þá átt, sem hann vill fá.“ Og þegar hún enn hristi sitt þrjózka höfuð, bætti hann viÖ: ,,Pat geröu það fyrir mig, gleymdu þessu. Hann veit ekki neitt um þig, annað en það, að þú stóðst nálega á höfðinu —“ ,,Jæja, og hvað með sýn- ishornaborðið þitt, sem lítur út eins og hvirfilvindur hafi geysað á því. Það ert þú, sem ert sá hirðulausi. Þú er sá —“ Hún starði á hann og rak svo upp hlát- ur: ,,Nei, það er of fráleitt að æsa sig upp út af manni, sem —“ Og svo bætti hún við íbyggin: „Gaman að vita — hm — hm —. Jú, ég skal gera það, Arty. Og ég skal hafa það tilbúið áður en hann kemur aftur. Ég ætla að sauma góða, beitta hnífa inn í stólseturnar, ég ætla að fela slöngur í rúmstólpunum, svo þær komi skríðandi út að næturlagi og eti hann. Þá hugsa ég, að hann verði dálítið hirðuleysisleg- ur í útliti. * ‘ Fellows fór út og lokaði hljóð- lega á eftir sér, og lét hana sitja þarna skólausa með iðandi tærn- ar og fingurna rjálandi við rafnál- arnar, á meðan hún ígrundaði minnsblaðið um íbúð Peters Har- mons. DAVE kom niður á bryggjuna til að kveðja, og einnig Pene- lópa. Peter hafði borðað með henni kvöldverð. Hún var glæsi- lega klædd, í svartri dragt með hvíta rós. Augu hennar hvíldu blíðlega á Peter. Þau drukku skál hverrar hafnar, sem Peter ætlaði að koma við í, og á leið- inni niður til skipsins kyssti Pet- er í fyrsta sinn rjóðar, þrýstnar varir hennar. Dave sat og las tímaritin og reykti tóbakið, sem hann hafði komið með að skilnaðargjöf, þegar þau komu. Penelópa bar strax tösku Peters inn í baðher- bergið og fór að raða hlutum hans þar. Dave, sem sat í góðum hæg- indastól, breiddi út hendurnar, 48 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.