Heimilisritið - 01.09.1952, Blaðsíða 53

Heimilisritið - 01.09.1952, Blaðsíða 53
haltu áfram til hótelsins með dót- ið mitt. Ég kem bráSum.“ HURÐIN var nýmáluS og fyrir innan þreifaSi Peter eftir ljósrof- anum til vinstri. LjósiS geislaSi frá tveimur stórum koparlömpum niSur á slétta, dökka dragkistu meS einkennilega útskornum spegli fyrir ofan. GólfiS var dökkt og veggfóSriS sérkennilegt, en fallegt. Alls ekki slæmt. — Alls — ekki — slæmt! Hann gekk inn í setustofuna og kveikti. Hann stóS kyrr í dyr- unum og dró andann djúpt. Þetta, sem viS honum blasti, var ekki ernasta íbúS, sem ókunnur maS- ur hafði útbúið. Það var heimili! Hann lét augun líða frá þykku gólfteppinu í brúnum og rauðum litum til sléttu, efnismiklu glugga- tjaldanna, til djúpu stólanna og stóra sófans meS mjúkum púð- um. Hægt, næsturn tregur til að yfirgefa þetta allt, gekk Peter inn í svefnherbergið. Gyllt veggfóð- ur og dökkbrúnt teppi. Djúpur stóll hvoru megin við lítið borS, sem á stóð hvítur lampi með dökkrauðum hjálmi, hvítfóðruð- um. Stór dragkista með vel fægð- um spegli og stórt, breitt rúm. Og — það var búið um það ! Frá sér numinn hljóp hann til og opn- aði fataskápinn. VínrauSur morg- unsloppur og náttföt hengu uppi yfir eftirlætisflókaskóm hans. Pet- er reigði höfuðið aftur á bak og hló. Þetta var sannarlega dásam- legt. Og síðan áfram inn í bað- herbergið — yndislegt baðher- bergi, allt klætt tíglum, og á slánni hengu handklæði og með upphafsstafi hans ísaumaða. Og spegillinn lýstur upp frá þrem hliSum! Ekta karlmanns baðher- bergi! Peter gekk um, raulandi á- nægjulega fyrir munni sér, og rétt eins og hann hefði búið þarna í margar vikur, fór hann aS af- klæða sig. Það var fyrst, er hann fór inn til að slökkva ljósið í stof- unni, að hann minntist þess, að Dave beið hans í hótelinu. Hann neyddist þá til að klæða sig aftur og fara út. Það væri víst ekki sími — jú, svei mér þá, þarna á lágu hillunni vinstra megin viS rúmið. Þegar hann heyrði gam- alkunnan sóninn, leiS honum eins og barni, sem sér loddaralistir í fyrsta sinni. ,,Halló, Palóma ? Dave Rose, takk. HeyrSu, Dave, mér þyk- ir fyrir því. Ég — ég veit hreint ekki, hvað ég á að segja. Ég — ég varð svo hrifinn af öllu hér, og — — hvort mér geðjast að því ? ÞaS er fullkomið ! Ég verð hér í nótt. — — Sjáumst viS í fyrramálið við morgunverð ?-------- SEPTEMBER, 1952 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.